Jorginho, Graham Potter, Zinedine Zidane, Xabi Alonso, Ramsdale og fleiri koma við sögu
banner
   mið 29. nóvember 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - U20 mætir Svíþjóð í Miðgarði
Emelía Óskarsdóttir er í hópnum
Emelía Óskarsdóttir er í hópnum
Mynd: Getty Images

Kvennalandslið Íslands skipað leikmönnum 20 ára og yngri mætir jafnöldrum sínum frá Svíþjóð í æfingaleik í dag.


Leikurinn fer fram í Miðgarði klukkan 12.

Leikurinn er liður í undirbúningi liðsins fyrir úrslitaleik gegn Austurríki um sæti á HM 2024. Leikurinn fer fram í Salou 4. desember, en liðið sem vinnur hann fer á HM 2024 í U20 kvenna sem fer fram í Kólombíu 31. ágúst - 22. september.

Leikur dagsins
12:00 Ísland - Svíþjóð 

Leikurinn er í beinni útsendingu hér

Hópurinn
Birna Kristín Björnsdóttir - Breiðablik
Írena Héðinsdóttir Gonzalez - Breiðablik
Mikaela Nótt Pétursdóttir - Breiðablik
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - Breiðablik
Aldís Guðlaugsdóttir - FH
Elísa Lana Sigurjónsdóttir - FH
Emelía Óskarsdóttir - Kristianstads DFF
Eyrún Embla Hjartardóttir - Stjarnan
Snædís María Jörundsdóttir - Stjarnan
Ísabella Sara Tryggvadóttir - Valur
Sigríður Theódóra Guðmundsdóttir - Valur
Bergdís Sveinsdóttir - Víkingur R.
Sigdís Eva Bárðardóttir - Víkingur R.
Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir - Víkingur R
Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir - Þór/KA
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir - Þór/KA
Freyja Karín Þorvarðardóttir - Þróttur R.
Katla Tryggvadóttir - Þróttur R.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner