Enska úrvalsdeildin er farin aftur af stað við mikinn fögnuð margra. Nánast öll úrslit vikunnar voru eftir bókinni en Garth Crooks, séfræðingur BBC, hefur valið úrvalslið vikunnar.
Athugasemdir