Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   fös 30. apríl 2021 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland um helgina - Breiðablik mætir KR í fyrstu umferð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Hulda Margrét
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenski boltinn byrjar að rúlla um helgina og er mikið af spennandi leikjum framundan. Fimm þeirra verða sýndir beint á Stöð 2 Sport og aukastöðvum, þar af eru fjórir úr Pepsi Max-deild karla.

Helgin hefst strax í kvöld þegar átta leikir fara fram í Mjólkurbikarnum. Íslandsmeistarar Vals hefja svo titilvörnina í karlaflokki gegn ÍA.

Á laugardaginn verður bikarleikur Þróttar R: gegn Víkingi Ó. sýndur beint áður en Stjarnan og FH eiga sjónvarpsleiki um kvöldið í Pepsi Max-deildinni.

Stórleikur helgarinnar fer fram á sunnudaginn, þegar Breiðablik tekur á móti KR.

Föstudagur:
Pepsi Max-deild karla
20:00 Valur-ÍA (Stöð 2 Sport - Origo völlurinn)

Mjólkurbikar karla
19:00 Augnablik-Ægir (Fagrilundur - gervigras)
19:15 ÍH-Úlfarnir (Skessan)
19:15 Afturelding-SR (Fagverksvöllurinn Varmá)
19:15 Fjölnir-KÁ (Fjölnisvöllur - Gervigras)
19:15 Þór-Magni (Boginn)
19:15 Álftanes-ÍR (Bessastaðavöllur)

Mjólkurbikar kvenna
18:00 Grindavík-Hamar (Grindavíkurvöllur)
19:15 Fram-Grótta (Framvöllur)

Laugardagur:
Pepsi Max-deild karla
17:00 HK-KA (Kórinn)
19:15 Stjarnan-Leiknir R. (Stöð 2 Sport - Samsungvöllurinn)
19:15 Fylkir-FH (Stöð 2 Sport 4 - Würth völlurinn)

Mjólkurbikar karla
12:00 Vestri-KFR (Skallagrímsvöllur)
13:00 Þróttur R.-Víkingur Ó. (Stöð 2 Sport 4 - Eimskipsvöllurinn)
14:00 Völsungur-Hamrarnir (Vodafonevöllurinn Húsavík)
14:00 Víðir-Fram (Nesfisk-völlurinn)
14:00 KFS-Kría (Týsvöllur)
14:00 Þróttur V.-Grótta (Vogaídýfuvöllur)
14:00 Fjarðabyggð-Sindri (Fjarðabyggðarhöllin)
14:00 Dalvík/Reynir-KF (Dalvíkurvöllur)
14:00 Kári-Skallagrímur (Akraneshöllin)
16:00 Álafoss-Njarðvík (Tungubakkavöllur)
16:00 Kórdrengir-ÍBV (Domusnovavöllurinn)

Mjólkurbikar kvenna
12:00 KR-HK (KR-völlur)
13:00 Afturelding-Haukar (Fagverksvöllurinn Varmá)
14:00 Augnablik-ÍA (Kópavogsvöllur)
14:00 Fjölnir-Víkingur R. (Egilshöll)
14:00 FH-ÍR (Skessan)
16:00 Sindri-Einherji (Sindravellir)

Sunnudagur:
Pepsi Max-deild karla
19:15 Breiðablik-KR (Stöð 2 Sport - Kópavogsvöllur)
19:15 Víkingur R.-Keflavík (Víkingsvöllur)

Mjólkurbikar karla
13:00 Leiknir F.-Höttur/Huginn (Fjarðabyggðarhöllin)
14:00 Grindavík-Hvíti riddarinn (Grindavíkurvöllur)
14:00 Stokkseyri-Haukar (JÁVERK-völlurinn)

Mjólkurbikar kvenna
14:00 SR-Álftanes (Eimskipsvöllurinn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner