Gordon vill fara til Liverpool - Chelsea vill Williams sem vill fara til Barcelona - Hjulmand orðaður við Burnley
Kveðjuleikur Viktors Bjarka: Erfitt að kveðja - Stærra verkefni sem bíður
Rúnar Kristins: Maður fær ekki alltaf það sem maður á skilið
„Litum út fyrir að vera algjörir neðri deildar leikmenn að bíða eftir að komast í eitthvað Domino's tilboð"
Magnús Már: Hef svo ótrúlega trú á þessum hóp og þessum strákum
Arnar staðfestir áhuga á Guðmundi Andra: Við höfum talað við hann
Halli Hróðmars: Mér er drullusama fyrir hverjum ég tapa
Liam öðruvísi leikmaður en faðir sinn - „Ég er bara með markanef"
Dragan: Ekki nóg að þrír séu góðir af ellefu
Fullkomin byrjun Óla Hrannars: Góðir fótboltamenn og líka harðduglegir
Árni Freyr: Við lítum á þetta sem tvö töpuð stig
Chris Brazell: Ég þarf að horfa á sjálfan mig og reyna að bæta mig
Siggi Höskulds: Þessi leikur mjög nálægt því að ráðast á einhverjum að renna
Úlfur: Í seinni hálfleik þá fannst mér miklu meiri orka og fókus
Óli Kristjáns: Gerast verri hlutir í lífinu
Pétur Péturs: Hún er ekki lengur efnileg
Arnar Grétars: Þetta var í rauninni í alla staði mjög skrítið
Eru í þessu til að berjast um titla - „Planar ekki að skora úr hornspyrnu"
Jóhann Kristinn: Ræðst á einhverju rugli í restina
Írena skoraði beint úr hornspyrnu - „Búin að vera reyna þetta"
Steinar Þorsteins: Nýbúinn að fá krampa og heppinn að drífa á markið
   sun 30. júní 2024 22:55
Kári Snorrason
Kveðjuleikur Viktors Bjarka: Erfitt að kveðja - Stærra verkefni sem bíður
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Viktor Bjarki Daðason spilaði sinn síðasta leik sem leikmaður Fram í bili en hann er á leið frá Fram til FC Kaupmannahafnar. Viktor er fæddur 2008 og á einmitt afmæli í dag þann 30. júní. Viktor mætti í viðtal eftir leik Víkings og Fram.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  1 Fram

„Já auðvitað er erfitt að kveðja uppeldisklúbbinn en það er stærra verkefni sem bíður."

Viktor hefði viljað klárað tímabilið með Fram en segir að FCK hafi pressað á að fá hann strax.

„Það hefði verið gaman en það er ekki í kortunum, svo þetta var minn síðasti leikur fyrir Fram í bili. Þeir sögðu nei þannig ég er að fara út eftir smá."

„Gríðarlega spennandi tímar að koma og ég ætla að reyna standa mig eins vel og hægt er."

Viktor horfir upp til Íslendingana sem hafa gert það gott hjá FCK

„Ég geri það, það er stórt að sjá að það eru Íslendingar sem geta farið í gegn. Þeir passa vel upp á þá. Ég lít upp til þeirra og geri eins og þeir gera."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner