Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
banner
   fös 30. október 2020 21:43
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Championship: Coventry fyrst liða til að sigra Reading
Coventry 3 - 2 Reading
1-0 Gustavo Hamer ('23 )
1-1 Lucas Joao ('66 )
2-1 Matthew Godden ('76 )
3-1 Sam Mccallum ('85 )
3-2 George Puscas ('90 )

Coventry batt enda á taplausa hrinu toppliðs Reading til að byrja þetta tímabil með heimasigri í kvöld.

Reading var með 22 stig eftir fyrstu átta umferðirnar, sjö sigrar og eitt jafntefli. Coventry var með fimm stig fyrir leikinn í kvöld, í fallsæti.

Coventry leiddi í hálfleik með einu marki og í seinni hálfleik voru skoruð fjögur mörk, bæði lið skoruðu tvö og því vann Coventry 3-2 sigur.

Matt Godden skoraði og lagði upp hjá heimamönnum og sömu sögu má segja um Lucas Joao hjá gestunum. Stöðuna í deildinni má sjá hér að neðan.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Middlesbrough 4 4 0 0 7 1 +6 12
2 West Brom 4 3 1 0 6 3 +3 10
3 Stoke City 4 3 0 1 8 3 +5 9
4 Leicester 4 3 0 1 6 3 +3 9
5 Coventry 4 2 2 0 14 6 +8 8
6 Bristol City 4 2 2 0 9 4 +5 8
7 Swansea 4 2 1 1 4 2 +2 7
8 Portsmouth 4 2 1 1 4 3 +1 7
9 Preston NE 4 2 1 1 4 3 +1 7
10 Birmingham 4 2 1 1 4 4 0 7
11 Ipswich Town 5 1 3 1 9 5 +4 6
12 Norwich 4 2 0 2 6 5 +1 6
13 Millwall 4 2 0 2 3 6 -3 6
14 Southampton 4 1 2 1 6 6 0 5
15 Watford 4 1 2 1 5 5 0 5
16 Wrexham 4 1 1 2 7 7 0 4
17 Charlton Athletic 4 1 1 2 2 4 -2 4
18 Hull City 4 1 1 2 5 9 -4 4
19 QPR 4 1 1 2 6 11 -5 4
20 Blackburn 4 1 0 3 4 5 -1 3
21 Derby County 4 0 2 2 7 11 -4 2
22 Oxford United 4 0 1 3 4 7 -3 1
23 Sheff Wed 4 0 1 3 3 9 -6 1
24 Sheffield Utd 5 0 0 5 1 12 -11 0
Athugasemdir
banner