Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 30. október 2020 18:53
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Mynd: Hannes með Íslandsmeistaragrímu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valsmenn eru Íslandsmeistarar í fótbolta en keppni var hætt í dag vegna kórónuveirunnar.

Valur endaði efst á meðalfjölda stiga, eða með 2,44 stig að meðaltali í leik. FH endaði í öðru sæti með 2 stig að meðaltali í leik og Stjarnan í þriðja sæti með 1,82 stig að meðaltali í leik.

Valur er verðskuldaður Íslandsmeistari karla, en Valsmenn fengu fréttirnar af titlinum eftir æfingu.

Búið var að gera sérstakar Íslandsmeistaragrímur fyrir Valsmenn en Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, birtir mynd af sér með grímuna á samfélagsmiðlum.

Hér að neðan má sjá myndina af Hannesi.

View this post on Instagram

🏆

A post shared by Hannes Halldórsson (@hanneshalldorsson) on


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner