Endrick, Marcus Rashford, Kobbie Mainoo, Harvey Elliott og N'Golo Kante og fleiri koma fram í slúðurpakka dagsins.
   fös 31. janúar 2020 11:58
Elvar Geir Magnússon
Francisco Trincao í Barcelona (Staðfest) - Kemur í sumar
Barcelona hefur tryggt sér Francisco Trincao frá Braga í Portúgal.

Þessi tvítugi sóknarleikmaður klárar tímabilið hjá Braga og verður svo leikmaður Barcelona í sumar.

Hann lék frábærlega á EM U19 árið 2018 þar sem hann varð markakóngur þegar Portúgal vann mótið.

Trincao gerir fimm ára samning við Spánarmeistarana.
Athugasemdir
banner
banner