Guðni Rafn Róbertsson kom liðinu yfir undir lok fyrri hálfleiks og annað mark leiksins leit dagsins ljós þegar um stundafjórðungur var til loka venjulegs leiktíma og þar við sat.
Árbær hefði getað farið upp í 2. sætið en liðið tapaði gegn KFK. Björgvin Stefánsson kom KFK yfir en Jonatan Aaron Belányi jafnaði metin fyrir lok fyrri hálfleiks. Það var ekki fyrr en undir lok leiksins að Unnar Ari Hansson tryggði KFK dramatískan sigur.
Sindri vann annan leik sinn í röð þegar liðið lagði Elliða en Elliði hefur nú tapað fjórum leikjum í röð. Þá náðu tíu Magnamenn að jafna gegn ÍH en liðið var manni færri þegar Viðar Már Hilmarsson fékk sitt annað gula spjald undir lok leiksins en tveimur mínútum síðar skoraði Ottó Björn Óðinsson og tryggði liðinu stig.
Sindri 4 - 2 Elliði
1-0 Abdul Bangura ('6 )
2-0 Björgvin Ingi Ólason ('13 )
3-0 Abdul Bangura ('25 )
4-0 Abdul Bangura ('27 )
4-1 Andi Morina ('30 )
4-2 Andi Morina ('68 )
Magni 2 - 2 ÍH
1-0 Tómas Örn Arnarson ('4 )
1-1 Andri Jónasson ('64 )
1-2 Brynjar Jónasson ('71 )
2-2 Ottó Björn Óðinsson ('84 )
Rautt spjald: Viðar Már Hilmarsson , Magni ('82)
Árbær 1 - 2 KFK
0-1 Björgvin Stefánsson ('29 )
1-1 Jonatan Aaron Belányi ('36 )
1-2 Unnar Ari Hansson ('89 )
Augnablik 2 - 0 KV
1-0 Guðni Rafn Róbertsson ('45 )
2-0 Dagur Bjarkason ('74 , Sjálfsmark)
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Kári | 22 | 14 | 5 | 3 | 63 - 25 | +38 | 47 |
2. Víðir | 22 | 13 | 6 | 3 | 54 - 25 | +29 | 45 |
3. Árbær | 22 | 14 | 3 | 5 | 47 - 32 | +15 | 45 |
4. Augnablik | 22 | 12 | 4 | 6 | 46 - 30 | +16 | 40 |
5. Magni | 22 | 9 | 6 | 7 | 35 - 38 | -3 | 33 |
6. Hvíti riddarinn | 22 | 8 | 2 | 12 | 45 - 49 | -4 | 26 |
7. ÍH | 22 | 7 | 4 | 11 | 61 - 63 | -2 | 25 |
8. KV | 22 | 8 | 1 | 13 | 36 - 50 | -14 | 25 |
9. KFK | 22 | 8 | 1 | 13 | 39 - 59 | -20 | 25 |
10. Sindri | 22 | 7 | 3 | 12 | 40 - 49 | -9 | 24 |
11. Elliði | 22 | 7 | 2 | 13 | 32 - 54 | -22 | 23 |
12. Vængir Júpiters | 22 | 5 | 3 | 14 | 37 - 61 | -24 | 18 |