
13. umferð Lengjudeildar kvenna fór fram í kvöld en FHL er óstöðvandi.
Liðið fékk fjögur stig úr fyrstu þremur leikjum sínum en liðið hefur unnið hvern einasta leik eftir það. Liðið vann Aftureldingu í kvöld sem hefur verið í brasi að undanförnu en liðið hefur ekki unnið í síðustu fjórum leikjum.
Rebekka Sif Brynjarsdóttir var hetja Gróttu sem lagði botnlið ÍR.
Fram lagði HK í Kórnum og ÍA vann heimasigur gegn Selfossi.
HK 0 - 3 Fram
0-1 Murielle Tiernan ('4 )
0-2 Alda Ólafsdóttir ('19 )
0-3 Telma Steindórsdóttir ('49 )
ÍA 1 - 0 Selfoss
1-0 Erna Björt Elíasdóttir ('43 )
Grótta 1 - 0 ÍR
1-0 Rebekka Sif Brynjarsdóttir ('81 , Mark úr víti)
Afturelding 1 - 4 FHL
1-0 Hlín Heiðarsdóttir ('28 )
1-1 Selena Del Carmen Salas Alonso ('72 )
1-2 Samantha Rose Smith ('81 )
1-3 Saga Líf Sigurðardóttir ('83 , Sjálfsmark)
1-4 Selena Del Carmen Salas Alonso ('89 )

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |