Liverpool ætlar að gera tilboð í Camavinga - Man Utd vill Valverde - Man City ætlar að fá Semenyo
banner
   lau 31. október 2020 09:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Van de Beek: Að æfa er líka fínt en þú vilt spila leiki
Donny van de Beek hefur einungis byrjað tvo leiki í liði Manchester United frá komu sinni til félagsins frá Ajax í haust. Donny byrjaði á móti RB Leipzig á miðvikudag og tjáði sig í kjölfarið um takmarkaðan spiltíma sinn til þessa.

„Leikmenn vilja alltaf spila leiki. Að æfa er líka fínt en þú vilt spila leiki," sagði Donny við Metro.

„Ég held að með öllum þessum leikjum munum við bæta okkur og ég er viss um við vinnum fleiri ef við höldum einbeitingu."

Donny var spurður út í leikinn gegn Arsenal á morgun: „Arsenal hefur sýnt að liðið er vel mannað og við verðum að vera einbeittir. Við unnum gegn Leipzig og allir eru glaðir sem hjálpar sjálfstraustinu en núna verðum við að vinna leikinn gegn Arsenal. Það eru stórir leikir framundan."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 13 9 3 1 25 7 +18 30
2 Man City 13 8 1 4 27 12 +15 25
3 Chelsea 13 7 3 3 24 12 +12 24
4 Aston Villa 13 7 3 3 16 11 +5 24
5 Brighton 13 6 4 3 21 16 +5 22
6 Sunderland 13 6 4 3 17 13 +4 22
7 Man Utd 13 6 3 4 21 20 +1 21
8 Liverpool 13 7 0 6 20 20 0 21
9 Crystal Palace 13 5 5 3 17 11 +6 20
10 Brentford 13 6 1 6 21 20 +1 19
11 Bournemouth 13 5 4 4 21 23 -2 19
12 Tottenham 13 5 3 5 21 16 +5 18
13 Newcastle 13 5 3 5 17 16 +1 18
14 Everton 13 5 3 5 14 17 -3 18
15 Fulham 13 5 2 6 15 17 -2 17
16 Nott. Forest 13 3 3 7 13 22 -9 12
17 West Ham 13 3 2 8 15 27 -12 11
18 Leeds 13 3 2 8 13 25 -12 11
19 Burnley 13 3 1 9 15 27 -12 10
20 Wolves 13 0 2 11 7 28 -21 2
Athugasemdir
banner
banner