Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
   mán 31. október 2022 08:40
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Ödegaard, De Bruyne og Rashford
Það var áhugaverð helgi í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool tapaði óvænt fyrir Leeds á Anfield, eitt mark Manchester United og Manchester City dugði liðunum til sigurs og Arsenal slátraði Nottingham Forest. Garth Crooks sérfræðingur BBC hefur valið lið umferðarinnar.
Athugasemdir