Það var áhugaverð helgi í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool tapaði óvænt fyrir Leeds á Anfield, eitt mark Manchester United og Manchester City dugði liðunum til sigurs og Arsenal slátraði Nottingham Forest. Garth Crooks sérfræðingur BBC hefur valið lið umferðarinnar.
Sóknarmaður: Marcus Rashford (Manchester United) - Skoraði sigurmarkið gegn West Ham. Fer hann með enska landsliðinu til Katar?
Sóknarmaður: Leandro Trossard (Brighton) - Aðalstjarnan þegar Brighton fór illa með Graham Potter og nýja lærisveina hans í Chelsea. Hversu lengi getur Brighton haldið Belganum?
Athugasemdir