Arsenal hefur áhuga á Rogers - Elliott færist nær Leipzig - Forest hefur áhuga á Carmona og Cash
Guðný: Var tekinn samningsfundur án mín
Kátur Jón Óli vonast til að halda útlendingunum
Dóri Árna: Sjálfstraustsleysi fyrir framan markið
Sandra: Fínt að fá að vera í sigurvímu eftir langa bið
Jóhann: Ekki mörg lið sem geta haldið þeim niðri
Guðni Eiríksson: Klárt mál að ef hún helst heil að þá fer hún út
Björgvin: Byrjuðum leikinn á 28. mínútu
Valgeir: Ef maður fær snertingu afhverju ekki þá að fara niður?
Jóhannes Karl: Hún var flott í dag
Þjálfari Virtus: Stundum gerast kraftaverk í San Marínó
Óli Kri: Rotar okkur svolítið þetta mark sem þau skora
Óskar Smári: Sár, svekktur, fúll
Einar Guðna: Ótrúlega glaður með þessi þrjú stig fyrst og fremst
Matti Guðmunds: Kannski er þetta okkar besti leikur svona heilt yfir í 90 mínútur
„Það er bara eins og í box bardaga að fá á sig vönkun eftir vönkun"
Dóri Árna svarar gagnrýnisröddum - „Ég vona einhver gefi þeim gott knús heima"
Fyrsti bikarúrslitaleikur Hólmars á Íslandi - „Mikil eftirvænting“
Rúnar Kristins: Erum tilbúnir í þessa baráttu
Óskar Hrafn: Vorum eins og hjón sem hafa makaskipti í Dansskóla Köru
Galdur: Leist betur á KR en Breiðablik
   fös 19. ágúst 2011 21:45
Alexander Freyr Tamimi
Guðmundur Magnússon: Þetta var extra sætt
Guðmundur ásamt Gunnari á Völlum.
Guðmundur ásamt Gunnari á Völlum.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Guðmundur Magnússon átti góðan leik í 4-0 sigri Víkings Ólafsvík gegn Þrótti í 1. deildinni í dag, en hann lagði meðal annars upp mark og olli vörn Þróttara sífelldum vandræðum. Hann var virkilega ánægður með sigurinn.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  4 Víkingur Ó.

„Við vorum hrikalega flottir, þetta var þvílíkur baráttuandi að klára þetta 4-0 á útivelli,“ sagði Guðmundur við Fótbolta.net.

Guðmundur er uppalinn Framari en skipti yfir til Víkinga í sumar. Framarar og Þróttarar hafa lengi verið erkifjendur og viðurkennir Guðmundur að það hafi gert sigurinn extra sætan.

„Já, sérstaklega þar sem við (Fram) duttum út í bikarnum gegn þeim fyrr í sumar, þannig að þetta var extra sætt,“ sagði Guðmundur.

Guðmundur vill meina að Víkingar séu enn í baráttunni um eina lausa sætið í Pepsi deildinni þó að bæði Selfoss og Haukar hafi unnið sigra í kvöld.

„Jú jú, ég meina af hverju ekki. Við eigum Selfoss í næsta leik og ef við vinnum þá eigum við góðan séns. Svo eigum við BÍ, þannig að það er nóg af leikjum eftir og fínt að klára þetta í kvöld,“ sagði Guðmundur við Fótbolta.net.
banner