Íslenskir fótboltadómarar voru öflugir í átakinu mottumars þó margir hverjir hafi ekki látið sér vaxa mottu. Þeir gáfu í dag 600 þúsund krónur í átakið.
Peningnum höfðu þeir safnað með dómgæslustörfum sínum í mars og afhendu þeir ágóðann til krabbameinsfélagsins í höfuðstöðvum KSÍ í morgun.
Peningnum höfðu þeir safnað með dómgæslustörfum sínum í mars og afhendu þeir ágóðann til krabbameinsfélagsins í höfuðstöðvum KSÍ í morgun.
Forstjóri Krabbameinsfélagsins, Ragnheiður Haraldsdóttir, tók við framlaginu
Í sjónvarpinu hér að ofan má sjá viðtal sem tekið var við FIFA-aðstoðardómarann Sigurð Óla Þórleifsson af þessu tilefni.
Athugasemdir