Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   lau 13. apríl 2019 17:19
Hafliði Breiðfjörð
Myndband: Lögregla kom í veg fyrir að Joey Barton færi heim
Það var uppákoma við Oakwell leikvanginn í Barnsley í dag eftir leik liðsins gegn Fleetwood Town.

Joey Barton knattspyrnustjóri Fleetwood var að yfirgefa leikvanginn þegar lögregluþjónar mættu og stöðvuðu för bíls hans í skyndingu.

Ástæðan er rannsókn á ætlaðri líkamsárás Barton á Daniel Stendel stjóra Barnsley. Meira vitum við ekki að svo stöddu en með því að smella á tístið að neðan má sjá myndband sem sýnir uppákomuna.




Athugasemdir
banner