banner
miđ 03.nóv 2010 10:59
Magnús Már Einarsson
Alfređ Finnbogason til Lokeren
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Belgíska úrvalsdeildarfélagiđ Lokeren hefur komist ađ samkomulagi viđ Íslandsmeistara Breiđabliks um kaup á Alfređi Finnbogasyni.

Alfređ mun núna sjálfur fara í samningaviđrćđur og lćknisskođun hjá Lokeren og ef ekkert óvćnt kemur upp mun hann ganga til liđs viđ belgíska félagiđ í janúar.

Margir íslenskir leikmenn hafa leikiđ međ Lokeren í gegnum tíđina og ţar má međal annars nefna Arnór Guđjohnsen, Rúnar Kristinsson, Arnar Ţór Viđarsson, Arnar Grétarsson og Marel Baldvinsson.

Alfređ, sem er 21 árs, var besti leikmađur Pepsi-deildarinnar síđastliđiđ sumar en hann varđ nćstmarkahstur í deildinni međ fjórtán mörk.

Ţá er Alfređ í U21 árs landsliđi Íslendinga sem vann sér á dögunum ţáttökurétt á EM á nćsta ár.

Í sumar skođuđu mörg erlend félög Alfređ en nú er útlit fyrir ađ hann sé á leiđ í belgíska boltann.
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía