Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   fim 01. ágúst 2024 07:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
„Átti fund með þeim sem ræður þar og við vorum sammála um þessa niðurstöðu"
Lengjudeildin
Mynd: Þór

Aron Kristófer Lárusson lék sinn fyrsta leik með Þór í gær eftir að hafa gengið aftur til liðs við félagið frá KR á dögunum.


Lestu um leikinn: Keflavík 3 -  2 Þór

Aron Kristófer er uppalinn Þórsari en gekk til liðs við ÍA árið 2019 og svo til KR árið 2022. Fótbolti.net ræddi við hann eftir tap Þórs gegn Keflavík á útivelli í gær.

„Þetta var skellur. Við vorum með yfirhöndina í seinni hálfleik þangað til það kom að síðasta færinu," sagði Aron Kristófer.

„Við áttum klárlega að nýta okkar færi í stöðunni 2-1 og 2-2, við fáum 2-3 dauðafæri, svo á þeir einhver færi svo fá þeir þetta færi og nýta það vel."

Þá var hann spurður að því í lokin hvernig væri að vera kominn heim í Þór og hver aðdragandinn af skiptunum hefðu verið.

„Hún er bara fín, ég átti fund með þeim sem ræður þar og við vorum sammála um þessa niðurstöðu," sagði Aron Kristófer.


Athugasemdir
banner