Joao Pedro í forgangi hjá Liverpool - Man Utd setur verðmiða á Rashford - Real Madrid missir vonina gagnvart Davies
   sun 01. september 2024 15:54
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Besta deildin: Bragðdauft í fallbaráttuslag
Fylkismenn eru í fallsæti
Fylkismenn eru í fallsæti
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Vestri 0 - 0 Fylkir
Lestu um leikinn


Vestri fékk Fylki í heimsókn í miklum fallbaráttuslag í Bestu deildinni í dag.

Fyrri hálfleikurinn var ansi bragðdaufur en hvorugu liðinu tókst að ógna marki andstæðinganna að neinu viti. Vestri fékk mörg tækifæri til að skapa sér eitthvað úr hornspyrnum en Fylkismenn vörðust vel.

Mikið af því sama var upp á teningnum í seinni hálfleik og niðurstaðan markalaust jafntefli.

Vestri er nú tveimur stigum frá fallsæti fyrir lokaumferðina fyrir tvískiptinguna en Fylkir er áfram í fallsæti.


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner