Inter á eftir Guehi - Man Utd sýnir miðjumanni Chelsea áhuga - Stórlið sýna miðjumanni Lille áhuga
   fös 01. nóvember 2019 13:30
Magnús Már Einarsson
Solskjær þakkar landsleikjahléinu fyrir betra gengi
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að æfingar í landsleikjahléinu í október hafi gefið liðinu mikið.

Manchester United gerði 1-1 jafntefli við topplið Liverpool í fyrsta leik eftir landsleikjahléið og síðan þá hefur liðið unnið Partizan Belgrad, Norwich og Chelsea.

„Landsleikjahléið kom á frábærum tíma fyrir okkur. Við unnum í að undirbúa leikinn gegn Liverpool og þegar þú nærð góðri frammistöðu úrslitum gegn toppliðinu þá gefur það þér meiri orku," sagði Solskjær.

„Eftir það hafa strákarnir verið ánægðir með það sem við höfum gert. Kannski hefur breyting á leikplani hjálpað og þjálfarateymið hefur unnið frábært starf."

Leikirnir eftir landsleikjahlé
Manchester United 1 - 1 Liverpool
Partizan Belgrad 0 - 1 Manchester United (Evrópudeildin)
Norwich 1 - 3 Manchester United
Chelsea 1 - 2 Manchester United (Deildabikarinn)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 10 7 2 1 16 3 +13 23
2 Bournemouth 9 5 3 1 16 11 +5 18
3 Tottenham 9 5 2 2 17 7 +10 17
4 Sunderland 9 5 2 2 11 7 +4 17
5 Man Utd 10 5 2 3 15 14 +1 17
6 Man City 9 5 1 3 17 7 +10 16
7 Liverpool 9 5 0 4 16 14 +2 15
8 Aston Villa 9 4 3 2 9 8 +1 15
9 Chelsea 9 4 2 3 17 11 +6 14
10 Crystal Palace 10 3 5 2 12 9 +3 14
11 Brentford 10 4 2 4 14 14 0 14
12 Brighton 10 3 4 3 14 15 -1 13
13 Newcastle 9 3 3 3 9 8 +1 12
14 Leeds 10 3 3 4 9 14 -5 12
15 Everton 9 3 2 4 9 12 -3 11
16 Fulham 10 3 2 5 10 14 -4 11
17 Burnley 10 3 2 5 12 17 -5 11
18 Nott. Forest 10 1 3 6 5 17 -12 6
19 West Ham 9 1 1 7 7 20 -13 4
20 Wolves 10 0 2 8 7 20 -13 2
Athugasemdir
banner
banner