Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   mán 02. mars 2020 10:00
Magnús Már Einarsson
Guðlaugur Victor í fimmta skipti í liði umferðarinnar
Guðlaugur Victor Pálsson er í liði umferðarinnar í þýsku B-deildinni eftir helgina.

Guðlaugur Victor átti góðan leik í 2-0 sigri Darmstadt á Heidenheim.

Þetta er í fimmta skipti sem Guðlaugur Victor er í liði umferðarinnar á tímabilinu.

Hjá Darmstadt spilar Guðlaugur Victor á miðjunni en hann hefur í undanförnum landsleikjum spilað sem hægri bakvörður.


Athugasemdir