Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
   mán 02. mars 2020 09:10
Magnús Már Einarsson
Lið vikunnar í enska - Manchester liðin bæði með tvo
Garth Crooks hjá BBC hefur skilað inn liði helgarinnar á Englandi en um er að ræða leikina úr enska deildabikarnum og í ensku úrvalsdeildinni. Manchester City á tvo menn í liðinu eftir sigurinn í deildabikarnum. Manchester United á tvo menn í liðinu og Watford á þrjá fulltrúa eftir 3-0 sigurinn á Liverpool.
Athugasemdir
banner
banner