Klopp hefur áhuga á Malen - Hvert fer Osimhen? - Juventus leitar að manni í stað Pogba - Man Utd og Chelsea berjast um brasilískan miðjumann
Kristján Másson: Hrærður yfir öllum þessum meisturum sem mættu á leikinn
Tómas Leó um vítaspyrnudóminn: Hann dæmdi víti þannig er þetta ekki víti?
Elís skoraði sigurmarkið: Stóð upp og vissi ekki hvað ég átti að gera
Sveinn Þór: Þeir mega djamma alla helgina
Besti þátturinn - Tveir fyrrum leikmenn Valerenga mætast
Haraldur Freyr: Sorglegt
Raggi Sig: Mikill léttir
Atli Arnars: Eins og það sé erfitt fyrir dómara að dæma tvö víti fyrir sama lið í leik
Ómar Ingi: Ætluðum að klára þessa fallbaráttu sem við einhvernvegin skráðum okkur í
Rúnar Páll ósáttur með dómgæsluna: Bara hlægilegt, so sorry
Emil Atla um markametið: Þetta væri stórt afrek
Arnar: Á eftir að skamma Sölva fyrir þetta
Heimir um Kjartan Henry: Ótrúlegt að fjölmiðlar hafi ekki fjallað um þetta
Rúnar Kristins: Þarft að hitta á samherja þegar þú ert að sparka boltanum á milli
Niko: Ef við vinnum síðustu tvo leikina þá er stigametið komið til að vera
Addi Grétars: Það verða örugglega breytingar
Jökull: Hann hefur allt til þess að spila fyrir íslenska landsliðið
Patrick Pedersen: Finn ekkert til lengur
Óskar Hrafn: Erum að berjast fyrir lífi okkar
Elmar Atli: Það er besta tilfinning sem fótboltamaður fær
   fös 02. júní 2023 22:45
Brynjar Óli Ágústsson
Vigfús Arnar: Áttum bara sannarlega skilið að tapa
Lengjudeildin
watermark <b>Vigfús Arnar Jósefsson, þjálfari Leiknir R.</b>
Vigfús Arnar Jósefsson, þjálfari Leiknir R.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Við töpuðum fyrir betra liði í dag og við vorum mjög lélegir.'' segir Vigfús Arnar Jósefsson, þjálfari Leiknir R., eftir 5-1 tap gegn Gróttu í 5. umferð Lengjudeildarinnar.

Lestu um leikinn: Grótta 5 -  1 Leiknir R.

Vigfús var spurður út í hvað honum fannst ganga ílla hjá þeim í leiknum. 

„Varnaleikurinn, fyrst og fremst. Við höldum áfram að gefa mörk, slappir í fyrstu leikatriðum varnalega og við fáum bara allt of auðveld mörk á okkur.'' 

„Það er bara sama saga áfram. Við fáum færi, en bara nýtum þau ekki. Ennþá halda áfram vítateigarnir að vera lélegir hjá okkur.''

„Menn fengu alveg ískaldan veruleika bara í andlitið í dag. 5-1tap, það verður ekkert verra en það,'' 

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner