Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
Segir íslenska liðið betra en það ísraelska - Þakkar Mikael fyrir sitt framlag
Alfreð um ummæli Hareide: Kem alltaf með sama markmið í landsliðið
Númi: Það er ein helsta ástæðan fyrir því að ég fór í Bestu
Siggi Höskulds um Gylfa: Þetta mun sprengja deildina
Blikar tóku ekki þátt í kapphlaupinu um Gylfa - „Tökum honum fagnandi"
Vildi finna hamingjuna aftur - „Ótrúlega erfitt andlega"
„Hugsaði allan tímann um hversu geggjað það væri að gera þetta með Fram"
Ein sú besta frá því í fyrra samdi í Víkinni - „Mikill meðbyr í kringum félagið"
Axel Óskar: KR langskemmtilegasti og mest spennandi kosturinn
Varð strax forvitinn um Breiðablik - „Fótboltinn hérna er sterkari"
Markakóngurinn mættur í Kópavog - „Búinn að segja mér marga góða hluti"
Birkir aftur heim í Þorpið - „Búið að vera í hausnum á manni lengi"
Á leið í fimmta tímabilið á Íslandi - „Ánægður að þeir völdu mig"
Sjáðu þrumuræðu Þorvalds Örlygssonar sem tryggði honum formannsembættið
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
banner
   lau 02. júlí 2022 19:10
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Herzogenaurach
Karólína: Get verið í marki ef Steini setur mig þangað
Icelandair
Karólína tekur mynd með aðdáendum sínum.
Karólína tekur mynd með aðdáendum sínum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, spjallaði við fréttamann Fótbolta.net á hóteli landsliðsins í Herzogenaurach í Þýskalandi í kvöld.

Landsliðið er þar í æfingabúðum fyrir Evrópumótið sem er framundan.

„Það er alltaf eins gaman og hægt er að fara í landsliðið með öllum þessum góðu vinkonum. Þetta er bara geggjað teymi finnst mér," segir Karólína.

Hún fékk nýtt hlutverk í æfingaleik gegn Póllandi á dögunum þar sem hún varð af miðsvæðinu - þar sem hún hefur spilað gríðarlega vel - og út á kant.

„Það var ryð í sömum leikmönnum og nokkrir leikmenn sem höfðu ekki spilað lengi. Það var venjulegt að fyrri hálfleikur hafi verið smá strembinn. Svo féll þetta með okkur í seinni hálfleik."

„Ég er alltaf glöð þegar ég er inn á. Það var langt síðan maður spilaði (fyrir leikinn á móti Póllandi), kannski smá ryð en maður reynir alltaf að hjálpa liðinu eins og maður getur. Þetta er klárlega öðruvísi hlutverk en ég tek því svo sem alveg. Ég hef spilað þessa stöðu áður. Þetta er ekki súrt, þetta er öðruvísi. Ég reyni að nýta mína krafta þar eins og ég geri á miðjunni."

„Ég tek öllum stöðum. Ég get verið í marki ef Steini setur mig þangað," sagði Karólína létt.

Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner