Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   mið 02. júlí 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Ísland hefur leik á EM í Sviss
EM KVK 2025
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er komið að því. Ísland hefur leik á EM í Sviss í dag en liðið mætir Finnlandi í fyrsta leik riðlakeppninnar.

Næsti leikur er alltaf mikilvægastur og það er að sjálfsögðu gríðarlega mikilvægt fyrir liðið að byrja mótið vel því næstu andstæðingar eru talin líklegust að komast upp úr riðlinum.

Næsti leikur gegn heimakonum i Sviss og loks gegn Noregi í síðustu umferð riðilsins.

Ísland og Finnland eigast við klukkan 16 og Sviss og Noregur spila klukkan 19.

miðvikudagur 2. júlí

Landslið kvenna - EM 2025
16:00 Ísland-Finnland (Arena Thun)
19:00 Sviss-Noregur (St. Jakob-Park)

2. deild kvenna
18:00 KÞ-Selfoss (Þróttheimar)

3. deild karla
20:00 Hvíti riddarinn-Árbær (Malbikstöðin að Varmá)
Athugasemdir
banner