Man Utd gerði ekki tilboð í Martínez - Martínez hefur ekki áhuga á að fara til Tyrklands - Bayern vildi Lookman
   þri 02. september 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild kvenna: KÞ skoraði sjö
Kvenaboltinn
Þórdís Nanna Ágústsdóttir er leikmaður KÞ
Þórdís Nanna Ágústsdóttir er leikmaður KÞ
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Smári 0 - 7 KÞ
0-1 Steinunn Lára Ingvarsdóttir ('10 )
0-2 Hekla Dögg Ingvarsdóttir ('14 )
0-3 Þórey Hanna Sigurðardóttir ('38 )
0-4 Hildur Laila Hákonardóttir ('45 )
0-5 Steinunn Lára Ingvarsdóttir ('48 )
0-6 Steinunn Lára Ingvarsdóttir ('75 )
0-7 Hekla Dögg Ingvarsdóttir ('83 )

KÞ vann stórsigur á Smára í eina leik gærdagsins í 2. deild kvenna. Liðin leika í C úrslitum.

KÞ kom sér á toppinn í C úrslitunum með sigrinum en Steinunn Lára Ingvarsdóttir skoraði þrennu í 7-0 sigri. Hekla Dögg Ingvarsdóttir skoraði tvennu og Þórey Hanna Sigurðardóttir og Hildur Lalla Hákonardóttir skoruðu sitt markið hvor.

KÞ er með 18 stig, tveimur stigum á undan ÍR og þremur á undan Einherja þegar tvær umferðir eru eftir. Smári er án stiga.

Smári Þórdís Ösp Cummings Benediktsdóttir (m), Auður Erla Gunnarsdóttir, Rósa Björk Borgþórsdóttir (75'), Vinný Dögg Jónsdóttir (22'), Emma Dís Benediktsdóttir (83'), Kristín Inga Vigfúsdóttir, Adna Mesetovic, Katrín Kristjánsdóttir, Margrét Mirra D. Þórhallsdóttir, Linda Eshun, Sóley Rut Þrastardóttir (83')
Varamenn Kristbjörg María Kjartansdóttir (83'), Irma Gunnþórsdóttir (83'), Maggý Lárentsínusdóttir (22'), Helga Jóhannsdóttir (75')

Ninna Björk Þorsteinsdóttir (m), Sóldís Erla Hjartardóttir, Tanja Lind Samúelsd. Valberg, Hekla Dögg Ingvarsdóttir, Camilly Kristal Silva Da Rocha (26'), Þórdís Nanna Ágústsdóttir, Steinunn Lára Ingvarsdóttir, Hildur Laila Hákonardóttir (66'), Birna Karen Kjartansdóttir (66'), Þórey Hanna Sigurðardóttir, Una Sóley Gísladóttir (66')
Varamenn Þóra Guðrún Einarsdóttir Briem, Rebekka Rós Kristófersdóttir (26), Ragnheiður María Ottósdóttir (66), Ísold Embla Ögn Hrannarsdóttir (66), Margrét Ellertsdóttir (66)
2. deild kvenna - C úrslit
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KÞ 15 5 3 7 41 - 40 +1 18
2.    ÍR 15 4 4 7 26 - 37 -11 16
3.    Einherji 15 4 3 8 26 - 45 -19 15
4.    Smári 15 0 0 15 4 - 88 -84 0
Athugasemdir
banner