Sancho, Lammens, Jackson, Lookman, Bissouma, Gomez, Ederson og fleiri góðir í slúðrinu á gluggadegi
   mán 01. september 2025 23:11
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Antony og Amrabat sameinast á ný (Staðfest)
Mynd: Real Betis
Sofyan Amrabat er genginn til liðs við Real Betis á lánii frá Fenerbahce.

Það er enginn kaupmöguleiki í samningnum.

Amrabat er 29 ára gamall miðjumaður en hann var á láni hjá Man Utd tímabilið 2023-24. Þar var hann liðsfélagi Antony sem skrifaði undir samning við Betis fyrr í kvöld.

Amrabat er fæddur og uppalinn í Hollandi en hann er landsliðsmaður Marokkó. Hann hefur leikið 66 landsleiki.

Endilega smelltu hér til að skoða allar (staðfest) fréttirnar.

Athugasemdir
banner