Það er mikið Manchester United og Liverpool þema þegar litið er yfir vinsælustu fréttir síðustu viku. Þetta eru auðvitað tvö vinsælustu félögin á Íslandi og er mikið að frétta í kringum þau þessa dagana.
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.
- Ratcliffe með tvö nöfn í huga ef Amorim verður rekinn (fim 28. ágú 10:34)
- Onana í ruglinu og Man Utd tveimur mörkum undir - „Rekinn í fyrramálið!“ (mið 27. ágú 19:42)
- Gagnrýnir þrjá leikmenn Liverpool sérstaklega (þri 26. ágú 09:09)
- Þrír leikmenn Man Utd fá tvo í einkunn - „Hann er að spila sig út úr félaginu“ (mið 27. ágú 22:44)
- Liverpool undirbýr mettilboð í Isak (lau 30. ágú 09:30)
- Gat ekki nefnt neinn fótboltamann frá Íslandi (mán 25. ágú 10:26)
- Stjóri Brentford hrósaði Hákoni í hástert (mið 27. ágú 07:30)
- Framkvæmdastjóri KA ósáttur: Á bara að vera feit sekt (sun 31. ágú 19:15)
- Amorim brjálaður yfir leik sinna manna - „Aðeins eitt lið á vellinum og við algerlega týndir“ (mið 27. ágú 22:24)
- Eigendur Newcastle heimsóttu Isak (þri 26. ágú 09:00)
- Meistaradeildin: Liverpool og Man City munu leika gegn Real Madrid (fim 28. ágú 17:07)
- Chelsea og Liverpool enn í stríði út af Ngumoha (mið 27. ágú 11:00)
- Tottenham leiðir baráttuna um Akanji - Rogers til Liverpool? (sun 31. ágú 10:36)
- Þetta eru andstæðingar Breiðabliks í Sambandsdeildinni (fös 29. ágú 11:54)
- Yamal afhjúpar nýja kærustu (mán 25. ágú 14:39)
- Mainoo á förum frá Man Utd? (mán 25. ágú 11:26)
- Skýtur á Amorim - „Veikburða og varla hægt að kalla hann leiðtoga“ (fim 28. ágú 07:30)
- Isak til Liverpool - „Here we go" (sun 31. ágú 23:21)
- Landsliðshópurinn: Daníel Tristan ásamt bróður sínum í hópnum (mið 27. ágú 13:10)
- Mun Amorim segja af sér? (fim 28. ágú 09:11)
Athugasemdir