ÍR 6 - 3 Þróttur V.
Mörk ÍR: Sadew Vidusha, Sigurður Orri Ingimarsson, Emil Nói Sigurhjartarson, Ágúst Unnar Kristinsson, Olsi Tabaku, leikmaður á reynslu.
Mör Þróttar: Guðni Sigþórsson x2, Jóhann Þór Arnarsson.
Mörk ÍR: Sadew Vidusha, Sigurður Orri Ingimarsson, Emil Nói Sigurhjartarson, Ágúst Unnar Kristinsson, Olsi Tabaku, leikmaður á reynslu.
Mör Þróttar: Guðni Sigþórsson x2, Jóhann Þór Arnarsson.
Á laugardag spiluðu ÍR og Þróttur Vogum æfingaleik sem endaði með þriggja marka sigri ÍR.
Staðan í hálfleik var 3-1 fyrir ÍR en nokkrir leikmenn hafa verið að prófa að æfa með liðinu. Þar á meðal eru þeir Sindri Þór Guðmundsson (Reyni S.), Baldur Páll Sævarsson (Víkingur R.) og Sigurður Orri Ingimarsson (Keflavík).
ÍR endaði í 5. sæti Lengjudeildarinnar í sumar og Þróttur Vogum endaði í 3. sæti 2. deildar í sumar.
Byrjunarlið ÍR: Vilhelm Þráinn; Ágúst Unnar, McAusland, Sæmundur Sven, Baldur Páll; Kristján Atl, Emil Nói, Vidusha, Sindri Þór, Sigurður Orri; Bergvin Fannar.
Veistu úrslit úr æfingaleikjum?
Ef þú hefur upplýsingar um úrslit æfingaleikja og markaskorara endilega sendu okkur þá tölvupóst á [email protected] eða settu úrslitin á Twitter og merktu #fotboltinet
Athugasemdir