Jens Berthel Askou hefur sagt upp sem þjálfari HB í Færeyjum eftir eins árs starf.
Askou er Dani og tók við HB af Heimi Guðjónssyni fyrir ári síðan. Undir hans stjórn vann HB tvöfalt á liðnu ári, færeysku deildina og bikarinn.
Askou er Dani og tók við HB af Heimi Guðjónssyni fyrir ári síðan. Undir hans stjórn vann HB tvöfalt á liðnu ári, færeysku deildina og bikarinn.
Askou er fyrrum þjálfari Vendsyssel en hann er nú að taka við danska úrvalsdeildarliðinu Horsens
Horsens er í næst neðsta sæti dönsku deildarinnar en Ágúst Eðvald Hlynsson og Kjartan Henry Finnbogason leika með liðinu.
Athugasemdir