Gluggadagsslúðrið - Man Utd reynir að styrkja sóknarlínuna - Ferguson hefur staðist læknisskoðun - Aston Villa að fá Asensio
   þri 04. febrúar 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Atalanta og Bologna eigast við í 8-liða úrslitum bikarsins
Mynd: EPA
Atalanta og Bologna mætast í 8-liða úrslitum ítalska bikarsins klukkan 20:00 í kvöld.

Leikurinn er spilaður á heimavelli Atalanta í Bergamó.

Bologna hefur unnið bikarinn tvisvar og síðast árið 1974 á meðan Atalanta vann bikarinn í fyrsta og eina skiptið árið 1963.

Leikur dagsins:
20:00 Atalanta - Bologna
Athugasemdir
banner
banner