fim 04. mars 2021 16:19 |
|
Jói Berg gæti spilað gegn Arsenal
Jóhann Berg Guðmundsson, kantmaður Burnley, gæti snúið aftur eftir meiðsli þegar liðið mætir Arsenal á laugardag.
Jóhann Berg hefur misst af síðustu fjórum leikjum Burnley vegna meiðsla.
Sean Dyche, stjóri Burnley, staðfesti í dag að bæði Jóhann Berg og Robbie Brady hafi æft vel undanfarna daga og geti mögulega spilað á laugardag.
Jóhann Berg er lykilmaður í íslenska landsliðinu sem hefur leik í undankeppni HM síðar í þessum mánuði.
Jóhann Berg hefur misst af síðustu fjórum leikjum Burnley vegna meiðsla.
Sean Dyche, stjóri Burnley, staðfesti í dag að bæði Jóhann Berg og Robbie Brady hafi æft vel undanfarna daga og geti mögulega spilað á laugardag.
Jóhann Berg er lykilmaður í íslenska landsliðinu sem hefur leik í undankeppni HM síðar í þessum mánuði.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
13:00
09:16