Ndiaye, David, Bastoni, Rice, Barcola, Munoz, Eyong og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mán 04. mars 2024 13:13
Elvar Geir Magnússon
Aston Villa væri að vinna deildina ef leikirnir væru 45 mínútur
Aston Villa er besta liðið í fyrri hálfleik í ensku úrvalsdeildinni en liðið væri að vinna deildina ef leikirnir væru 45 mínútur. Þessi samantekt er áhugaverð þó hún sé aðeins til gamans gerð.

Ef einungis er horft til fyrri hálfleikja í leikjum er Aston Villa með 45 stig á toppnum en í seinni hálfleikjum er liðið aðeins í sjötta sæti.

Liverpool er langbesta liðið í seinni hálfleikjum en er í fjórða sæti þegar kemur að fyrri hálfleikjum. Þegar aðeins er horft í árangur liða eftir hlé er Liverpool með níu stiga forystu.

Hér má sjá samantekt á fyrri og seinni hálfleik, og svo auðvitað því sem öllu máli skiptir: Hvernig staðan í heildinni er.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
8 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner