Retegui orðaður við Man Utd - Spurs reyna að endurheimta Kane - City og Chelsea vilja Anderson
   sun 04. apríl 2021 18:52
Aksentije Milisic
Spánn: Cadiz vann Valencia - Gestirnir gengu af velli í fyrri hálfleik
Cadiz 2 - 1 Valencia
1-0 Juan Cala ('14 )
1-1 Kevin Gameiro ('19 )
2-1 Marcos Mauro ('88 )

Þriðji leikur dagsins í La Liga deildinni á Spáni var viðureign Cadiz og Valencia.

Juan Cala kom heimamönnum yfir á fjórtándu mínútu en Kevin Gameiro jafnaði fyrir gestina á þeirri nítjándu.

Þegar um hálftími var búinn af fyrri hálfleiknum gengu leikmenn Valencia af velli.

Mouctar Diakhaby, leikmaður liðsins, varð fyrir meintum kynþáttafordómum. Leikmenn Valencia voru í klefanum í fimm mínútur en Diakhaby lenti þá saman við Juan Cala, leikmann Cadiz.

Diakhaby sagði liðsmönnum sínum að fara aftur inn á völlinn en honum var skipt af velli. Það var síðan Marcos Mauro sem tryggði nýliðunum í Cadiz þrjú góð stig.

Cadiz er í 13. sæti deildarinnar en Valencia í því tólfta.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 8 7 0 1 19 9 +10 21
2 Barcelona 8 6 1 1 22 9 +13 19
3 Villarreal 8 5 1 2 14 8 +6 16
4 Betis 8 4 3 1 13 8 +5 15
5 Atletico Madrid 8 3 4 1 15 10 +5 13
6 Elche 8 3 4 1 11 9 +2 13
7 Sevilla 8 4 1 3 15 11 +4 13
8 Athletic 8 4 1 3 9 9 0 13
9 Espanyol 8 3 3 2 11 11 0 12
10 Alaves 8 3 2 3 9 8 +1 11
11 Getafe 8 3 2 3 9 11 -2 11
12 Osasuna 8 3 1 4 7 8 -1 10
13 Levante 8 2 2 4 13 14 -1 8
14 Vallecano 8 2 2 4 8 10 -2 8
15 Valencia 8 2 2 4 10 14 -4 8
16 Celta 8 0 6 2 7 10 -3 6
17 Girona 8 1 3 4 5 17 -12 6
18 Oviedo 8 2 0 6 4 14 -10 6
19 Real Sociedad 8 1 2 5 7 12 -5 5
20 Mallorca 8 1 2 5 7 13 -6 5
Athugasemdir