Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
   fim 04. maí 2023 23:01
Kári Snorrason
Gísli Eyjólfs: Pirrandi hvað þeir voru mikið með boltann
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Breiðablik mætti í heimsókn á Samsungvöllinn fyrr í kvöld og unnu Stjörnuna 2-0, fyrra mark Breiðabliks skoraði Gísli Eyjólfsson en hann kom í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Stjarnan 0 -  2 Breiðablik

„Ágætt að hafa náð þessum tveimur mörkum svona snemma í leiknum. Við stjórnuðum fyrri hálfleiknum en alls ekki seinni hálfleiknum. Við leyfðum þeim að vera með boltann og náðum ekki að klukka þá, það var pirrandi hvað þeir voru mikið með boltann við vildum vera meira með hann, en fínt að fá þrjá punkta."

Gísli skoraði fyrra mark Breiðabliks á 8. mínútu leiksins.

„Patrik var með boltann við hliðarlínuna Höskuldur sem betur fer missir af honum og ég veit það ekki ég set hann bara í fjær."

„Mér finnst mótið ekki hafa byrjað nógu vel, viljum vera með fleiri stig í byrjun móts. Fínt að ná núna tveimur leikjum í röð og fá meiri takt í liðið það hefur vantað svolítið."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner