Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
Aron Elí svekktur með jafnteflið: Afhverju að hætta?
Maggi: Ekki gott, skulum vona að það sé eitthvað minna
Rúnar Kristins: Hann fór með sjúkrabíl í hálfleik
Pablo: Vissum að þetta met var í boði og við vildum slá það
Nikolaj Hansen: Allir vita að ég elska Víking
Danni Hafsteins: Þeir gáfust bara upp eftir fyrri hálfleikinn
Sölvi Geir: Gaman að slá met og skrifa sig í sögubækurnar
Brynjar ræðir hlutverk sitt hjá Víkingi - „Þetta hefur verið góð reynsla"
"Hart barist og mikið hlaupið"
Sigurður Pétur: Tindastóll klárlega draumaandstæðingur
Jón Arnar: Ætli ég hafi ekki bara sprungið?
Veigar Páll: Við erum einu skrefi nær Laugardalsvelli
Arnar Grétars: Lið sem á að vera að keppa um að fara upp
Ekroth: Eitthvað sem við höfum rætt og erum sammála um
Sölvi Geir: Ef ég fæ að ráða þá fer hann ekkert annað
Óðinn Sæbjörns: Gríðarlega stoltur af strákunum
Ágúst Orri: Langbestu stuðningsmenn á Íslandi
Höskuldur: Ákváðum að bjóða þá velkomna í hakkavélina
„Einsdæmi í Evrópu að vera með alla þessa uppöldu leikmenn"
Rúnar Páll: Frekar rólegur leikur
   fim 04. maí 2023 23:01
Kári Snorrason
Gísli Eyjólfs: Pirrandi hvað þeir voru mikið með boltann
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Breiðablik mætti í heimsókn á Samsungvöllinn fyrr í kvöld og unnu Stjörnuna 2-0, fyrra mark Breiðabliks skoraði Gísli Eyjólfsson en hann kom í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Stjarnan 0 -  2 Breiðablik

„Ágætt að hafa náð þessum tveimur mörkum svona snemma í leiknum. Við stjórnuðum fyrri hálfleiknum en alls ekki seinni hálfleiknum. Við leyfðum þeim að vera með boltann og náðum ekki að klukka þá, það var pirrandi hvað þeir voru mikið með boltann við vildum vera meira með hann, en fínt að fá þrjá punkta."

Gísli skoraði fyrra mark Breiðabliks á 8. mínútu leiksins.

„Patrik var með boltann við hliðarlínuna Höskuldur sem betur fer missir af honum og ég veit það ekki ég set hann bara í fjær."

„Mér finnst mótið ekki hafa byrjað nógu vel, viljum vera með fleiri stig í byrjun móts. Fínt að ná núna tveimur leikjum í röð og fá meiri takt í liðið það hefur vantað svolítið."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner