Man Utd vill Vlahovic - Al Nassr vill Casemiro - Real Madrid vill Van de ven
Sjáðu lætin á Króknum - Ætluðu að vaða í dómarana
Konni: Bara Derby slagur og við vel stilltir
Sverri Hrafn: Þetta var bara algjör þvæla
Venni: Get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
   lau 04. október 2014 18:41
Alexander Freyr Tamimi
Henrik Bodker: Ég horfði ekki á vítið
Henrik Bodker var sáttur eftir leik.
Henrik Bodker var sáttur eftir leik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Henrik Bodker, annar aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, var að vonum í skýjunum eftir magnaðan 2-1 sigur liðsins gegn FH í úrslitaleik Pepsi-deildarinnar í dag.

Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni titilinn með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma, hreint út sagt ótrúlega dramatískur endir á tímabilinu.

Lestu um leikinn: FH 1 -  2 Stjarnan

,,Þetta var eins klikkað og þetta gat verið. Ég var að bilast undir lokin, ég hugsaði ekki neitt og skildi ekki hvað var að gerast," sagði Henrik við Fótbolta.net eftir leikinn.

,,Víti í uppbótartíma, að sjálfsögðu, að sjálfsögðu. Miðað við þetta sumar sem við erum búnir að hafa, þá gerðist þetta að sjálfsögðu."

,,Við vorum tíu og FH fékk risastór færi og það var langt á milli færa hjá okkur. En í svona leik getur allt gerst og það verður alltaf smá spenna í lokin, en við vorum heppnir í lokin. Þetta var ótrúlegt, ég horfði ekki á vítið."

Athugasemdir
banner