Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
Kjaftæðið - Frankarinn kominn heim og lét til sín taka!
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
Kjaftæðið - Aron Sig og Matti Villa ræddu Enska, sumarið og ferilinn!
Útvarpsþátturinn - KR, Liverpool og Kjærnested
Kjaftæðið - Stóra uppgjörið úr Bestu með Viktori Unnari
Hugarburðarbolti GW 9 Er orðið heitt undir Arne Slot ?
Uppbótartíminn - Nik kveður og félög skera niður
Enski boltinn - Man Utd stakk sér fram úr Liverpool
Kjaftæðið - KR ætlar að taka yfir Bestu deildina
Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
Innkastið - Brottrekstur Blika og yfirlýsingar á Hlíðarenda
Gunnar Vatnhamar - Færeyjar á flugi og annar Íslandsmeistaratitill
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
Siggi Höskulds - Besta deildin kallar
   lau 05. október 2019 14:35
Elvar Geir Magnússon
Óskar Hrafn um nýtt verkefni sitt hjá Breiðabliki
Mynd: Hulda Margrét
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 5. október. Fyrsti hluti.

Tómas Þór og Benedikt Bóas spjölluðu við Óskar Hrafn Þorvaldsson, örstuttu eftir að hann hafði verið tilkynntur sem nýr þjálfari Breiðabliks.

Óskar segir frá aðdragandanum og talar um nýtt verkefni í Kópavoginum en hann hefur gert magnaða hluti í þjálfun á stuttum tíma og náði að lyfta Gróttu upp um tvær deildir á tveimur árum.

Hlustaðu hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner