Pickford framlengir við Everton - Barcelona hyggst kaupa Rashford - Ekki framlengt við Lewandowski
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
Útvarpsþátturinn - Skjótt skipast veður í lofti
Turnar Segja Sögur: Graeme Souness
Kjaftæðið - Hákon Haralds með sigurmark gegn Roma og stór helgi framundan!
Hugarburðarbolti GW 6 Verður Amorim stjóri Man Utd næstu helgi?
Rann blóðið til skyldunnar - „Eiga inni hjá mér“
Innkastið - Þjálfarakapall og Víkingar meistarar
Leiðin úr Lengjunni: Umspilið gert upp og verðlaun fyrir tímabilið
Tveggja Turna Tal - Milan Stefán Jankovic
Kjaftæðið - Enskir dómarar til skammar og KR á botninum!
Enski boltinn - Menn að tala um meistarasigur
Útvarpsþátturinn - Heimsókn frá Húsavík við Skjálfanda
Leiðin úr Lengjunni: Siggi Höskulds fer yfir sviðið og upphitun fyrir úrslitin
Kjaftæðið - Liðið sem þorir vinnur 50 milljóna leikinn, hlaupa Víkingar með titilinn?
   lau 05. október 2019 14:35
Elvar Geir Magnússon
Óskar Hrafn um nýtt verkefni sitt hjá Breiðabliki
Mynd: Hulda Margrét
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 5. október. Fyrsti hluti.

Tómas Þór og Benedikt Bóas spjölluðu við Óskar Hrafn Þorvaldsson, örstuttu eftir að hann hafði verið tilkynntur sem nýr þjálfari Breiðabliks.

Óskar segir frá aðdragandanum og talar um nýtt verkefni í Kópavoginum en hann hefur gert magnaða hluti í þjálfun á stuttum tíma og náði að lyfta Gróttu upp um tvær deildir á tveimur árum.

Hlustaðu hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner
banner