Kobbie Mainoo, Antoine Semenyo, Brennan Johnson, Marcus Rashford og fleiri koma við sögu
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
banner
   sun 06. september 2020 16:45
Ármann Örn Guðbjörnsson
Gunnar Guðmunds: Mikilvægt að taka loksins sigur á heimavelli
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnar Guðmundsson stýrði sínum strákum í Þrótti til sigurs á heimavelli í fyrsta sinn í sumar þegar liðið fékk Vestra í heimsókn í Laugardalinn.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 2 -  1 Vestri

"Gríðarlega sáttur. Vinnuframlagið var algjörlega til fyrirmyndar. Þeir börðust eins og ljón allan leikinn og við uppskárum mjög sterkan sigur. Mikilvægt að taka loksins fyrsta sigurinn hérna á heimavelli. Það var margt gott í dag."

Dion Acoff byrjaði leikinn virkilega vel og skoraði til að mynda fyrsta mark leiksins. Hann fór hins vegar útaf meiddur eftir rúman hálftíma eftir að svo virtist hafa tognað aftaní læri. Lárus Björnsson var einnig mjög sterkur í fyrri hálfleik þegar Þróttarar beittu skyndisóknum og nældi hann til að mynda í víitaspyrnuna sem uppskar annað markið. Hann fór útaf í hálfleik og um miðjan seinni hálfleikinn fór Guðmundur Axel einnig útaf meiddur.

"Það er bara spurning hversu alvarlegt þetta er. Það er vika í næsta leik og ég vona að einhverjir nái sér fyrir það. Við verðum bara að vona það besta.. við erum ekki með mjög breiðan hóp."

Gunnar hrósaði varnarmönnum sínum í hástert eftir leik fyrir vinnuframlag sitt. 

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan
Athugasemdir
banner