Tottenham reynir við Savinho og Paz - Ensk stórlið vilja Rodrygo - Donnarumma með munnlegt samkomulag við City
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
Þórsarar ósigraðir frá komu Greko - „Finnum lyktina af einhverju"
Agla María: Auðvitað hefði ég viljað fá þrennuna
Donni: Lang besta liðið á landinu
   sun 06. september 2020 18:43
Anton Freyr Jónsson
Siggi Höskulds: Risa stór mistök hjá dómaranum
Lengjudeildin
Sigurður Höskuldsson, þjálfari Leiknis
Sigurður Höskuldsson, þjálfari Leiknis
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Bara svekktur. Bjóst við aðeins meira af okkur til þess að vera aðeins hungraðri til að sækja markið og stigin en við komum til baka eftir þetta." voru fyrstu viðbrögð Sigga Höskulds þjálfara Leiknis eftir leik.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 0 -  1 Fram

„Framararnir voru góðir, spiluðu góða vörn og héldu vel í hann þegar þeir voru með hann. Veðrið setur leiðindarstrik í reikninginn hérna. Þetta var svona pínu keppni í seinni boltum, ákæfð og heppni og stundum fellur það með þér og stundum ekki."

Risa atvik átti sér stað í lok leiks þegar Leiknismenn vildu fá vítaspyrnu þegar Hlynur Atli skallar boltann í Kyle Douglas en Pétur Guðmundsson dæmdi ekkert.

„Risa, risa,risa, risa stór mistök hjá dómaranum og það kostar okkur dýrt hérna í dag."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner