Maguire á óskalistum í Sádi-Arabíu - Liverpool horfir til Olise - Guehi eftirsóttur og Liverpool gæti reynt aftur í janúar
   lau 06. september 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Spennan í hámarki í Lengjudeildinni
Þróttarar eru á toppnum í Lengjudeildinni
Þróttarar eru á toppnum í Lengjudeildinni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Spennan er gífurleg í Lengjudeildinni. Næst síðasta umferðin fer fram í dag en allir leikirnir eru klukkan 16.

Þróttur getur unnið deildina með sigri á HK Í Kórnum ef Þór tapar gegn Fjölni og Njarðvík tapar gegn Keflavík. HK og Keflavík berjast um síðasta sætið í umspilinu en HK er með þriggja stiga forystu.

Leiknir og Fjölnir gætu fallið ef liðin tapa, þá þarf Grindavík að vinna ÍR til að tryggja sér áframhaldandi veru í deildinni.

Stjarnan og Þór/KA mætast í Bestu deild kvenna. Stjarnan fer upp fyrir Þór/KA í 5. sæti með sigri. Þór/KA fer upp í 4. sæti með sigri.

Það er spenna í 2. deild en aðeins eitt stig skilur þrjú efstu liðin að, Þrótt V., Ægi og Gróttu, fyrir næst síðustu umferð. Þá eru aðeins þrjú stig á milli þriggja neðstu liðanna. Víðir er tveimur stigum fyrir ofan fallsæti með 20 stig, Kári með 18 og Höttur/Huginn með 17. Það er einnig mikil spenna á báðum endum töflunnar í 3. deild.

KFR og Skallagrímur mætast í seinni undanúrslitaleik í 5. deild en Skallagrímur er með 2-1 forystu.

laugardagur 6. september

Besta-deild kvenna
16:00 Stjarnan-Þór/KA (Samsungvöllurinn)

Lengjudeild karla
16:00 HK-Þróttur R. (Kórinn)
16:00 Grindavík-ÍR (Stakkavíkurvöllur)
16:00 Keflavík-Njarðvík (HS Orku völlurinn)
16:00 Þór-Fjölnir (Boginn)
16:00 Leiknir R.-Selfoss (Domusnovavöllurinn)
16:00 Fylkir-Völsungur (tekk VÖLLURINN)

2. deild karla
14:00 Kormákur/Hvöt-KFG (Blönduósvöllur)
14:00 Víkingur Ó.-Kári (Ólafsvíkurvöllur)
14:00 Þróttur V.-Höttur/Huginn (Vogaídýfuvöllur)
14:00 KFA-Víðir (SÚN-völlurinn)
14:00 Haukar-Grótta (BIRTU völlurinn)
16:00 Ægir-Dalvík/Reynir (GeoSalmo völlurinn)

2. deild kvenna - B úrslit
14:00 Sindri-Vestri (Fjölnisvöllur)

2. deild kvenna - C úrslit
14:00 Einherji-Smári (Vopnafjarðarvöllur)

3. deild karla
14:00 KFK-Augnablik (Fagrilundur - gervigras)
14:00 KV-Ýmir (KR-völlur)
14:00 Magni-Hvíti riddarinn (Grenivíkurvöllur)
16:00 KF-Reynir S. (Ólafsfjarðarvöllur)
16:00 ÍH-Tindastóll (Skessan)

5. deild karla - úrslitakeppni
14:00 KFR-Skallagrímur (SS-völlurinn)
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 16 14 1 1 63 - 12 +51 43
2.    FH 16 11 2 3 39 - 19 +20 35
3.    Þróttur R. 15 9 2 4 27 - 18 +9 29
4.    Valur 16 7 3 6 24 - 24 0 24
5.    Þór/KA 15 7 0 8 28 - 27 +1 21
6.    Víkingur R. 16 6 1 9 34 - 38 -4 19
7.    Stjarnan 15 6 1 8 22 - 30 -8 19
8.    Fram 16 6 0 10 22 - 40 -18 18
9.    Tindastóll 16 5 2 9 20 - 34 -14 17
10.    FHL 15 1 0 14 8 - 45 -37 3
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þróttur R. 20 12 5 3 40 - 30 +10 41
2.    Njarðvík 20 11 7 2 46 - 23 +23 40
3.    Þór 20 12 3 5 47 - 29 +18 39
4.    ÍR 20 10 7 3 36 - 22 +14 37
5.    HK 20 10 4 6 37 - 27 +10 34
6.    Keflavík 20 9 4 7 47 - 37 +10 31
7.    Völsungur 20 6 4 10 34 - 47 -13 22
8.    Fylkir 20 5 5 10 31 - 29 +2 20
9.    Selfoss 20 6 1 13 24 - 38 -14 19
10.    Grindavík 20 5 3 12 35 - 57 -22 18
11.    Leiknir R. 20 4 5 11 20 - 39 -19 17
12.    Fjölnir 20 3 6 11 30 - 49 -19 15
2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þróttur V. 20 12 3 5 30 - 21 +9 39
2.    Ægir 20 12 2 6 55 - 32 +23 38
3.    Grótta 20 11 5 4 39 - 25 +14 38
4.    Dalvík/Reynir 20 9 4 7 34 - 23 +11 31
5.    Haukar 20 9 4 7 35 - 32 +3 31
6.    Kormákur/Hvöt 20 9 2 9 28 - 34 -6 29
7.    KFA 20 8 4 8 49 - 43 +6 28
8.    Víkingur Ó. 20 8 4 8 39 - 33 +6 28
9.    KFG 20 6 4 10 35 - 47 -12 22
10.    Víðir 20 5 5 10 31 - 36 -5 20
11.    Kári 20 6 0 14 26 - 52 -26 18
12.    Höttur/Huginn 20 4 5 11 24 - 47 -23 17
2. deild kvenna - B úrslit
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Sindri 15 7 3 5 35 - 28 +7 24
2.    Vestri 15 7 2 6 35 - 38 -3 23
3.    Álftanes 15 6 1 8 38 - 35 +3 19
4.    Dalvík/Reynir 15 4 3 8 28 - 36 -8 15
2. deild kvenna - C úrslit
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KÞ 15 5 3 7 41 - 40 +1 18
2.    ÍR 15 4 4 7 26 - 37 -11 16
3.    Einherji 15 4 3 8 26 - 45 -19 15
4.    Smári 15 0 0 15 4 - 88 -84 0
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Magni 20 15 2 3 55 - 22 +33 47
2.    Hvíti riddarinn 20 15 1 4 67 - 28 +39 46
3.    Augnablik 20 12 5 3 47 - 26 +21 41
4.    Tindastóll 20 10 2 8 51 - 34 +17 32
5.    Reynir S. 20 9 5 6 45 - 44 +1 32
6.    Árbær 20 9 4 7 45 - 43 +2 31
7.    KV 20 8 4 8 61 - 52 +9 28
8.    Ýmir 20 5 6 9 31 - 35 -4 21
9.    KF 20 5 5 10 34 - 45 -11 20
10.    Sindri 20 5 4 11 31 - 43 -12 19
11.    KFK 20 5 3 12 26 - 48 -22 18
12.    ÍH 20 1 1 18 27 - 100 -73 4
Athugasemdir
banner
banner