Maguire á óskalistum í Sádi-Arabíu - Liverpool horfir til Olise - Guehi eftirsóttur og Liverpool gæti reynt aftur í janúar
   lau 06. september 2025 06:15
Mate Dalmay
Næstsíðasta umferð Lengjudeildarinnar í beinni með Livey hér
Lengjudeildin
Fjölnir eru á botni Lengjudeilarinnar þegar tvær umferðir eru eftir
Fjölnir eru á botni Lengjudeilarinnar þegar tvær umferðir eru eftir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Í dag fer fram næstsíðasta umferð Lengjudeildar karla en sex leikir fara fram og allir eru þeir í beinni textalýsingu hér á Fótbolti.net sem og í beinni útsending á Livey.

Smelltu hér til að kaupa áskrift að Livey







 



Athugasemdir
banner