Íslenska karlalandsliðið, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, mætir Færeyjum í undankeppni Evrópumótsins í dag. Þetta verður fyrsti leikur Íslands í undankeppninni á meðan Færeyingar hafa spilað einn, leik sem vannst gegn Eistlandi í sumar.
Leikurinn er spilaður á Þróttarvelli og hefst klukkan 17:00. Sölvi Haraldsson textalýsir leiknum hér á Fótbolta.net.
Leikurinn er spilaður á Þróttarvelli og hefst klukkan 17:00. Sölvi Haraldsson textalýsir leiknum hér á Fótbolta.net.
Ólafur Ingi Skúlason landsliðsþjálfari hefur opinberað byrjunarlið Íslands en þar er aðeins einn leikmaður sem spilar á Íslandi; Ágúst Orri í Breiðabliki.

Byrjunarlið Íslands
Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG 1899 Hoffenheim
Jóhannes Kristinn Bjarnason - Kolding IF
Logi Hrafn Róbertsson - NK Istra
Hlynur Freyr Karlsson - IF Brommapojkarna (fyrirliði)
Nóel Atli Arnórsson - Aalborg BK
Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik
Eggert Aron Guðmundsson - SK Brann
Kjartan Már Kjartansson - Aberdeen F.C.
Helgi Fróði Ingason - Helmond Sport
Benoný Breki Andrésson - Stockport County F.C.
Hilmir Rafn Mikaelsson - Viking FK
Landslið karla - U21 - Undankeppni EM
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Færeyjar | 1 | 1 | 0 | 0 | 2 - 1 | +1 | 3 |
2. Frakkland | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
3. Ísland | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
4. Lúxemborg | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
5. Sviss | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
6. Eistland | 1 | 0 | 0 | 1 | 1 - 2 | -1 | 0 |
Athugasemdir