Glugginn í Sádi-Arabíu er enn opinn - Onana, Sterling, Disasi, Santos og Silva orðaðir við félög þaðan
Birta Georgs: Hljóp á stúkuna eins og brjálæðingur
Guðni um tapið: Sárt og svekkjandi
Matthías Guðmunds: Ég er keppnismaður og vil alltaf meira
Lovísa: Við settum stigamet hjá félaginu
Nik fyrir sigur markið: Sögðum skítt með það, höldum áfram að sækja
Jóna: Mér fannst við taka yfir í seinni hálfleik
Gífurlega svekkjandi úrslit - „Áttum meira skilið en þetta er fótbolti“
Einar Guðna: Ótrúlega ánægður
Jói Bjarna: Ég tek seinna markið á mig
Emma Fanndal: Vorum mjög tilbúnar í þennan leik og það sást vel á vellinum
Stýrði Grindavík/Njarðvík upp í Bestu deild - „Þetta verður ömurlegt viðtal, sorry ég biðst afsökunar fyrirfram"
Ólafur Ingi eftir tap gegn Færeyjum: Áfall fyrir okkur að byrja svona
Bjarki Steinn: Við verðum að horfa á það þannig
Guðlaugur Victor: Verður allavega engin afsökun að völlurinn sé ekki nógu góður
Andri Lucas: Ætla að búa mér til mitt eigið Guðjohnsen nafn
Jón Dagur: Augljóst að við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli
Daníel Tristan stoltur: Klár í allt sem Arnar vill
Eggert Aron nýtur sín í Bergen - „Freysi hefur treyst mér fyrir hlutunum“
Krefjandi fyrir Kjartan hjá Aberdeen - „Maður er að læra á hverjum degi“
Benoný Breki ætlar upp um deild með Stockport - „Þetta er alvöru klúbbur“
   fim 04. september 2025 22:32
Sigurjón Árni Torfason
Matthías Guðmunds: Ég er keppnismaður og vil alltaf meira
Kvenaboltinn
Matthías Guðmundsson tók einn við liðinu eftir að Kristján Guðmundsson lét af störfum í byrjun ágúst
Matthías Guðmundsson tók einn við liðinu eftir að Kristján Guðmundsson lét af störfum í byrjun ágúst
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur tapaði 3-2 þegar þær heimsóttu Víking í 16.umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Fótbolti.net ræddi við Matthías Guðmundsson, þjálfara Vals eftir leik.

„Kannski aðallega bara ódýr mörk eins og gengur og gerist í fótboltanum. Það var kafli sem vantaði smá kraft en mér fannst við sýna mikinn vilja í að jafna þennan leik svo ég er mjög ánægður með það hvað stelpurnar gáfu allt í þetta."

Valur fær Tindastól í heimsókn sunnudaginn 14. september.

„Við þurfum bara halda áfram, það er búið að vera gott ról á okkur og liðsheildin er flott. Það var margt mjög gott í dag, okkur finnst alltaf erfitt að tala um það svona strax eftir leik en ég er viss um að við finnum margt. mjög vel spilað í dag."

Matthías Guðmundsson tók einn við liðinu eftir að hafa verið með Kristjáni Guðmundssyni þar til hann lét af störfum í byrjun ágúst. Matthíasi hefur gengið vel að snúa við gengi Vals liðsins. Valur hafði fyrir leik kvöldsins unnið fjóra af síðustu fimm leikjum.

„Já ég er bara keppnismaður vill alltaf meira og meira ég veit við getum miklu meira og við ætlum að gera meira." sagði þjálfari Vals að lokum.
Athugasemdir
banner