Maguire á óskalistum í Sádi-Arabíu - Liverpool horfir til Olise - Guehi eftirsóttur og Liverpool gæti reynt aftur í janúar
   fös 05. september 2025 11:47
Elvar Geir Magnússon
Tíu bestu eftir þrjár umferðir - Caicedo á toppnum
Moises Caicedo.
Moises Caicedo.
Mynd: EPA
Opta tölfræðifyrirtækið hefur gefið út lista yfir tíu bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar eftir þrjár umferðir. Horft er til framlags í leikjum; eins og til dæmis marka, tæklinga og marka á sig.

Liverpool er með fullt hús á toppnum en á hinsvegar engan leikmann á listanum. Moises Caicedo, miðjumaður Chelsea, trónir á toppnum en hann er algjör lykilmaður hjá bláliðum.

Það er engin tilviljun að Elliot Anderson, leikmaður Nottingham Forest, var valinn í enska landsliðshópinn en hann er í öðru sæti á listanum.

Trevoh Chalobah varnarmaður Chelsea er nokkuð óvænt í þriðja sæti og í því fjórða er Guglielmo Vicario hjá Tottenham en hann er eini markvörðurinn á lista.

1. Moises Caicedo
2. Elliot Anderson
3. Trevoh Chalobah
4. Guglielmo Vicario
5. Bruno Fernandes
6. Lucas Paqueta
7. Enzo Fernandez
8. Joao Pedro
9. Erling Haaland
10. Jack Grealish
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 3 3 0 0 8 4 +4 9
2 Chelsea 3 2 1 0 7 1 +6 7
3 Arsenal 3 2 0 1 6 1 +5 6
4 Tottenham 3 2 0 1 5 1 +4 6
5 Everton 3 2 0 1 5 3 +2 6
6 Sunderland 3 2 0 1 5 3 +2 6
7 Bournemouth 3 2 0 1 4 4 0 6
8 Crystal Palace 3 1 2 0 4 1 +3 5
9 Man Utd 3 1 1 1 4 4 0 4
10 Nott. Forest 3 1 1 1 4 5 -1 4
11 Brighton 3 1 1 1 3 4 -1 4
12 Leeds 3 1 1 1 1 5 -4 4
13 Man City 3 1 0 2 5 4 +1 3
14 Burnley 3 1 0 2 4 6 -2 3
15 Brentford 3 1 0 2 3 5 -2 3
16 West Ham 3 1 0 2 4 8 -4 3
17 Newcastle 3 0 2 1 2 3 -1 2
18 Fulham 3 0 2 1 2 4 -2 2
19 Aston Villa 3 0 1 2 0 4 -4 1
20 Wolves 3 0 0 3 2 8 -6 0
Athugasemdir