Glugginn í Sádi-Arabíu er enn opinn - Onana, Sterling, Disasi, Santos og Silva orðaðir við félög þaðan
Birta Georgs: Hljóp á stúkuna eins og brjálæðingur
Guðni um tapið: Sárt og svekkjandi
Matthías Guðmunds: Ég er keppnismaður og vil alltaf meira
Lovísa: Við settum stigamet hjá félaginu
Nik fyrir sigur markið: Sögðum skítt með það, höldum áfram að sækja
Jóna: Mér fannst við taka yfir í seinni hálfleik
Gífurlega svekkjandi úrslit - „Áttum meira skilið en þetta er fótbolti“
Einar Guðna: Ótrúlega ánægður
Jói Bjarna: Ég tek seinna markið á mig
Emma Fanndal: Vorum mjög tilbúnar í þennan leik og það sást vel á vellinum
Stýrði Grindavík/Njarðvík upp í Bestu deild - „Þetta verður ömurlegt viðtal, sorry ég biðst afsökunar fyrirfram"
Ólafur Ingi eftir tap gegn Færeyjum: Áfall fyrir okkur að byrja svona
Bjarki Steinn: Við verðum að horfa á það þannig
Guðlaugur Victor: Verður allavega engin afsökun að völlurinn sé ekki nógu góður
Andri Lucas: Ætla að búa mér til mitt eigið Guðjohnsen nafn
Jón Dagur: Augljóst að við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli
Daníel Tristan stoltur: Klár í allt sem Arnar vill
Eggert Aron nýtur sín í Bergen - „Freysi hefur treyst mér fyrir hlutunum“
Krefjandi fyrir Kjartan hjá Aberdeen - „Maður er að læra á hverjum degi“
Benoný Breki ætlar upp um deild með Stockport - „Þetta er alvöru klúbbur“
   fim 04. september 2025 21:03
Stefán Marteinn Ólafsson
Stýrði Grindavík/Njarðvík upp í Bestu deild - „Þetta verður ömurlegt viðtal, sorry ég biðst afsökunar fyrirfram"
Kvenaboltinn
Gylfi Tryggvason þjálfari Grindavík/Njarðvík
Gylfi Tryggvason þjálfari Grindavík/Njarðvík
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Grindavík/Njarðvík tryggði sér sæti í Bestu deild kvenna 2026 með frábærum sigri í hreinum úrslitaleik gegn HK. 

HK voru fyrir lokaumferðina í öðru sæti deildarinnar tveimur stigum á undan Grindavík/Njarðvík þegar þessi lið mættust í dag.


Lestu um leikinn: Grindavík/Njarðvík 4 -  1 HK

„Þetta verður ömurlegt viðtal, bara sorry ég biðst afsökunar fyrirfram" sagði sigurreifur Gylfi Tryggvason eftir að hann stýrði sínu liði upp í Bestu deild kvenna í dag.

„Það er ekki hægt að koma orðum til skila um tilfinningarnar sem maður er að finna akkúrat núna" 

Grindavík/Njarðvík urðu að sækja sigur í dag til þess að tryggja sæti í Bestu deild kvenna næsta sumar og þær sóttu sannfærandi sigur. 

„Ég er búin að vera ótrúlega stoltur af því að vera þjálfari þessa liðs bara frá því að ég skrifaði undir hérna og það hefur bara vaxið og vaxið með hverri mínútunni. Það hefur aldrei verið meira en akkúrat núna"

„Ég er svo ógeðsleg stoltur af þeim og þær eru svo miklir töffarar að mæta í svona leik með allt undir, það er hiti og við elskum hitann, 'deliveruðum' og vorum ógeðslega góðar í dag og það er ennþá sætara. Þetta var ekki einhver heppnis hérna eitthvað, við vorum bara ógeðslega góðar í þessum leik og eigum þetta bara skilið" 

Nánar er rætt við Gylfa Tryggvason í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 18 16 1 1 78 - 15 +63 49
2.    Grindavík/Njarðvík 18 12 2 4 43 - 22 +21 38
3.    HK 18 12 1 5 49 - 29 +20 37
4.    Grótta 18 12 1 5 38 - 25 +13 37
5.    KR 18 9 1 8 45 - 43 +2 28
6.    Haukar 18 7 1 10 28 - 44 -16 22
7.    ÍA 18 6 3 9 26 - 36 -10 21
8.    Keflavík 18 4 4 10 23 - 30 -7 16
9.    Fylkir 18 2 2 14 21 - 58 -37 8
10.    Afturelding 18 2 0 16 12 - 61 -49 6
Athugasemdir