
Ísland hóf leik í undankeppni HM 2026 í kvöld með stórkostlegum 5-0 sigri gegn Aserbaísjan á Laugardalsvelli. Íslenska þjóðin var að vonum í skýjunum eftir leikinn og lét ánægju sína í ljós á X.
Þetta mark! Þetta spil bara. Er eg að horfa a Barcelona eða?
— Viktor Unnar (@Viktorillugason) September 5, 2025
Jæja Guðjohnsen ætt. Viljiði gjöra svo vel að halda áfram að fjöldaframleiða ykkur. Sama með skagamennina #fotboltinet
— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) September 5, 2025
80% með bolta
— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) September 5, 2025
5-0 yfir
Mótherji ekki með skot á mark
XG nánast i 2....
Er mig að dreyma, ef svo er ekki vekja mig #fotboltinet
Tiki taka on a cold september night in Laugardalur.
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 5, 2025
????????don’t know what hit them pic.twitter.com/8cEB36xQxp
Vá. Virðing. Eitt trylltasta mark sem ég hef séð Ísland skora. Alvöru flæði hjá the young guns. Sexí Gunnlágsson ball
— Jói Ástvalds (@JoiPall) September 5, 2025
Velkominn í Arnar Gunnlaugs fangelsið, Fernando Santos ???????? pic.twitter.com/x5LsCuqO5G
— Íslenskur Fótbolti (@islenskurf) September 5, 2025
Athugasemdir