Estevao, Lucas Paqueta og Bruno Guimaraes sáu um markaskorunina fyrir Brasilíu í 3-0 sigri gegn Síle í undankeppni HM.
Brassar, sem Carlo Ancelotti stýrir, hafa þegar tryggt sér þátttökurétt á HM á næsta ári.
Það er með hreinum ólíkindum að Casemiro, miðjumaður Manchester United, hafi ekki fengið rautt spjald þegar hann traðkaði á ökkla Felipe Loyola sem þegar var liggjandi á grasinu.
Dómarinn sýndi Casemiro gula spjaldið og VAR taldi ekki ástæðu til að kalla hann í skjáinn.
Brassar, sem Carlo Ancelotti stýrir, hafa þegar tryggt sér þátttökurétt á HM á næsta ári.
Það er með hreinum ólíkindum að Casemiro, miðjumaður Manchester United, hafi ekki fengið rautt spjald þegar hann traðkaði á ökkla Felipe Loyola sem þegar var liggjandi á grasinu.
Dómarinn sýndi Casemiro gula spjaldið og VAR taldi ekki ástæðu til að kalla hann í skjáinn.
Stop Casemiro, they're already dead!
— Football España (@footballespana_) September 5, 2025
(By dead we mean poor old Chile need a win against Uruguay on Tuesday not to finish bottom of the qualifiers.)pic.twitter.com/IRreeJFKQ1
Athugasemdir