Glugginn í Sádi-Arabíu er enn opinn - Onana, Sterling, Disasi, Santos og Silva orðaðir við félög þaðan
Birta Georgs: Hljóp á stúkuna eins og brjálæðingur
Guðni um tapið: Sárt og svekkjandi
Matthías Guðmunds: Ég er keppnismaður og vil alltaf meira
Lovísa: Við settum stigamet hjá félaginu
Nik fyrir sigur markið: Sögðum skítt með það, höldum áfram að sækja
Jóna: Mér fannst við taka yfir í seinni hálfleik
Gífurlega svekkjandi úrslit - „Áttum meira skilið en þetta er fótbolti“
Einar Guðna: Ótrúlega ánægður
Jói Bjarna: Ég tek seinna markið á mig
Emma Fanndal: Vorum mjög tilbúnar í þennan leik og það sást vel á vellinum
Stýrði Grindavík/Njarðvík upp í Bestu deild - „Þetta verður ömurlegt viðtal, sorry ég biðst afsökunar fyrirfram"
Ólafur Ingi eftir tap gegn Færeyjum: Áfall fyrir okkur að byrja svona
Bjarki Steinn: Við verðum að horfa á það þannig
Guðlaugur Victor: Verður allavega engin afsökun að völlurinn sé ekki nógu góður
Andri Lucas: Ætla að búa mér til mitt eigið Guðjohnsen nafn
Jón Dagur: Augljóst að við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli
Daníel Tristan stoltur: Klár í allt sem Arnar vill
Eggert Aron nýtur sín í Bergen - „Freysi hefur treyst mér fyrir hlutunum“
Krefjandi fyrir Kjartan hjá Aberdeen - „Maður er að læra á hverjum degi“
Benoný Breki ætlar upp um deild með Stockport - „Þetta er alvöru klúbbur“
   fim 04. september 2025 21:44
Sigurjón Árni Torfason
Einar Guðna: Ótrúlega ánægður
Kvenaboltinn
Einar Guðnason
Einar Guðnason
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur vann 3-2 sigur gegn Val í 16.umferð Bestu deild kvenna sem fór fram í kvöld. Fótbolti.net ræddi við Einar Guðnason, þjálfara Víkings, eftir leikinn.

„Ótrúlega ánægður með þetta. Gríðarlega sterkur og mikilvægur sigur fyrir okkur hvort sem við erum að hugsa um þessa fallbaráttu eða komast upp í efri hlutann," sagði Einar.

Einar Guðnason tók við liði Víkings fyrr í sumar af John Andrews sem lét af störfum og Einar hefur gert góða hluti.

„Já, auðvitað er eitthvað sem við hefðum getað gert betur það er aðallega liðið sem hefur staðið sig gríðarlega vel svo erum við með ótrúlega flott teymi í kringum liðið."

Víkingur hafa verið á fínu skriði og unnið þrjá leiki af síðustu fimm. Víkingur mætir FH næst í Hafnarfirðinum.

„Þurfum að halda áfram að vinna á æfingasvæðinu, á vellinum og vinna fyrir hvora aðra og hafa trú á þessu."
Athugasemdir