Franski miðjumaðurinn Ismael Bennacer er genginn til liðs við Dinamo Zagreb í Króatíu frá AC Milan.
Hann fer til liðsins á láni en Fabrizio Romano greinir frá því að það sé kaupmöguleiki í samningnum.
Hann fer til liðsins á láni en Fabrizio Romano greinir frá því að það sé kaupmöguleiki í samningnum.
Hann fór til Marseille á láni í febrúar með kaupmöguleika en franska félagið nýtti sér ekki þann möguleika.
Bennacer er 27 ára gamall varnarsinnaður miðjumaður en hann gekk til liðs við Milan frá Empoli árið 2019. Hann hefur spilað 178 leiki fyrir liðið og skorað 8 mörk.
Athugasemdir