Man City leiðir baráttuna um Gibbs-White - Chelsea hefur áhuga á Gyökeres - Watkins til Liverpool?
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
Rúnar Páll: Ég ætlaði að taka mér pásu frá þjálfun
Haukur Andri: Maður ætlar sér klárlega aftur út
Ian Jeffs: Meira svekktur með frammistöðuna en úrslitin
Viktor Jóns: Ég elskaði að spila með Hinriki
Bjarni Jó: Bara eitt Hafnarfjarðarlið eftir
Vildi koma aftur í KA: Félag á uppleið og gaman að vera hluti af því
Marcel Römer: Þarf ekki að hafa áhyggjur af mér, ég er með þetta allt í höfðinu
Eru eins og fjölskylda í Ólafsvík - „Elska þetta land"
Gylfi: Þeir áttu þetta bara skilið
Brynjar Árna: Erfitt en gaman að máta sig við þá
Oliver Heiðars: Sætt að kasta þeim út og hefna mín aðeins
Magnús Már: Gaman að sjá hann leggja upp á yngri bróður sinn
Elmar Cogic: Sagði við hann fyrir leik að hann myndi skora
   mið 07. júní 2023 21:02
Kári Snorrason
Ási Arnars: Svekktur að klára ekki öll þrjú stigin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik fékk Stjörnuna í heimsókn á Kópavogsvelli fyrr í dag, leikar enduðu 1-1 í fjörugum leik. Ásmundur Arnarsson þjálfari Breiðabliks mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 Stjarnan

„Ætli þetta sé ekki eins og leikurinn spilaðist sanngjörn úrslit. Það skiptist aðeins á hvort liðið var með yfirhöndina í leiknum og mér fannst vanta herslumuninn í spilinu hjá okkur, það vantaði betra flæði í sóknarleikinn.
Við sköpuðum okkur óvenju lítið í dag. Eftir að Stjarnan skorar þá kemur meiri kraftur í okkur og við sækjum meira.
Það var á svipuðum tímapunkti sem maður var að pæla gera breytingar þá kom líf í liðið og þá vorum við miklu líklegri. Að því sögðu svekktur að klára ekki öll þrjú stigin."


Það var líf og fjör í stúkunni á Kópavogsvelli í dag.

Þetta var meiriháttar og búið til smá húllumhæ fyrir leik og auðvitað væri óskandi að það væri alltaf svona góð mæting, frábær stemning og mikill hávaði allan leikinn, þetta verður allt skemmtilegra. Þökkum þeim sem mættu."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir