Glasner efstur á blaði hjá Man Utd - Rashford fær endurkomuleið á Old Trafford - Juventus ræðir við Liverpool um Chiesa
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   mið 07. júní 2023 21:02
Kári Snorrason
Ási Arnars: Svekktur að klára ekki öll þrjú stigin
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik fékk Stjörnuna í heimsókn á Kópavogsvelli fyrr í dag, leikar enduðu 1-1 í fjörugum leik. Ásmundur Arnarsson þjálfari Breiðabliks mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 Stjarnan

„Ætli þetta sé ekki eins og leikurinn spilaðist sanngjörn úrslit. Það skiptist aðeins á hvort liðið var með yfirhöndina í leiknum og mér fannst vanta herslumuninn í spilinu hjá okkur, það vantaði betra flæði í sóknarleikinn.
Við sköpuðum okkur óvenju lítið í dag. Eftir að Stjarnan skorar þá kemur meiri kraftur í okkur og við sækjum meira.
Það var á svipuðum tímapunkti sem maður var að pæla gera breytingar þá kom líf í liðið og þá vorum við miklu líklegri. Að því sögðu svekktur að klára ekki öll þrjú stigin."


Það var líf og fjör í stúkunni á Kópavogsvelli í dag.

Þetta var meiriháttar og búið til smá húllumhæ fyrir leik og auðvitað væri óskandi að það væri alltaf svona góð mæting, frábær stemning og mikill hávaði allan leikinn, þetta verður allt skemmtilegra. Þökkum þeim sem mættu."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner