Barca vill Dani Olmo - Crystal Palace að bjóða í Smith Rowe - Sergi Roberto vill enska boltann - Newcastle spyrst fyrir um Madueke
Arnar Freyr sleit líklegast hásin - „Ég plataði Beiti til að skipta í vor”
„Ég er sáttur við frammistöðuna en það þarf að skora“
Davíð Smári: Ég er hávær og ástríðufullur fyrir mínu starfi
Þór/KA þarf að fara í alvöru naflaskoðun - „Ekki mjög bjartsýnn á eitt né neitt akkúrat núna"
John Andrews um Bergþóru: Í skýjunum með að hún hafi valið okkur
Höskuldur: Bara að sparka eins fast og maður gat og það endaði vel
Dóri Árna: Við vorum betra liðið í 173 mínútur af þessu einvígi
Haraldur Freyr: Hann bað liðsfélaga sína afsökunar
Aron Snær: Að einhver blaðra sé sprungin er mjög þreytt
Óli Hrannar: Þurfum að byrja leikina betur ef við ætlum að komast eitthvað hærra í þessari töflu
Gunnar Heiðar: Það er skemmtilegra að fá græna punktinn
Árni Guðna: Þurfum að læra af því
Anton Ari: Hellidemban fyrir leik var náttúrulega bara snilld
Úlfur: Hann er það markagráðugur að hann er ekki að reyna fiska neitt
Rangur maður rekinn af velli: Dómararnir gátu ekki gefið nein skýr svör
Brynjar Kristmunds: Koðnuðum niður gegn ástríðufullu liði
Var sleginn í andlitið af leikmanni - „Auðvelt að spjalda unga þjálfara“
Arnar Laufdal þarf að vinna í landafræðinni - „Geggjuð keppni fyrir stráka eins og okkur"
Jakob valdi KR: Ég fundaði með sex félögum
Dóri Árna: Þurfum að standa upp og svara almennilega
   mið 07. júní 2023 21:02
Kári Snorrason
Ási Arnars: Svekktur að klára ekki öll þrjú stigin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik fékk Stjörnuna í heimsókn á Kópavogsvelli fyrr í dag, leikar enduðu 1-1 í fjörugum leik. Ásmundur Arnarsson þjálfari Breiðabliks mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 Stjarnan

„Ætli þetta sé ekki eins og leikurinn spilaðist sanngjörn úrslit. Það skiptist aðeins á hvort liðið var með yfirhöndina í leiknum og mér fannst vanta herslumuninn í spilinu hjá okkur, það vantaði betra flæði í sóknarleikinn.
Við sköpuðum okkur óvenju lítið í dag. Eftir að Stjarnan skorar þá kemur meiri kraftur í okkur og við sækjum meira.
Það var á svipuðum tímapunkti sem maður var að pæla gera breytingar þá kom líf í liðið og þá vorum við miklu líklegri. Að því sögðu svekktur að klára ekki öll þrjú stigin."


Það var líf og fjör í stúkunni á Kópavogsvelli í dag.

Þetta var meiriháttar og búið til smá húllumhæ fyrir leik og auðvitað væri óskandi að það væri alltaf svona góð mæting, frábær stemning og mikill hávaði allan leikinn, þetta verður allt skemmtilegra. Þökkum þeim sem mættu."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner