Mörg félög hafa áhuga á Rashford - Fara Antony og Zirkzee á láni? - Undirbúa brottför Alonso - Arsenal skoðar að stækka Emirates
Brynjar Björn: Ég hætti hérna eftir tímabilið
Óskar Hrafn: Fótbolti er núvitund
Þorsteinn Aron: Þriðja sigurmarkið á þessu tímabili
Rúnar ósáttur við ákvörðun HK: Við reynum að vera heiðarlegir
Ómar: Ekki okkar að kasta honum til þeirra á svona augnabliki
Mathias Præst: Ein mynd skiptir ekki öllu máli
Jökull: Nánast bara eitt lið á vellinum
Dóri Árna: Hvað er í gangi hérna?
Höskuldur um komandi úrslitaleik: Ánægður að við þurfum að sækja sigur
Elfar Árni: Tækifærin verið of fá fyrir minn smekk
Davíð Smári: Létum þá líta út eins og Barcelona árið 2009
Skilur ekki á hvað var dæmt - „Þetta átti að vera mark“
Tufa: Alvöru sigurvegarar standa upp þegar þeir eru kýldir í magann
Segir að Viðar hafi verið í banni - Einungis fengið eitt spjald
Djuric: Ótrúlegasta sem ég hef spilað í
Heimir: Ekkert sérstakt að eiga met sem verður aldrei slegið í því að vera lélegur
Arnar orðlaus: Eiginlega ekki hægt að segja neitt
Sindri Kristinn: Hann setur hann yfirleitt í vinkilinn þannig ég ætlaði að láta mig flakka þar
Jón Þór brjálaður: Er verið að gera grín að okkur?
Gylfi Þór: Það gæti orðið minn síðasti leikur
   mið 07. júní 2023 21:02
Kári Snorrason
Ási Arnars: Svekktur að klára ekki öll þrjú stigin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik fékk Stjörnuna í heimsókn á Kópavogsvelli fyrr í dag, leikar enduðu 1-1 í fjörugum leik. Ásmundur Arnarsson þjálfari Breiðabliks mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 Stjarnan

„Ætli þetta sé ekki eins og leikurinn spilaðist sanngjörn úrslit. Það skiptist aðeins á hvort liðið var með yfirhöndina í leiknum og mér fannst vanta herslumuninn í spilinu hjá okkur, það vantaði betra flæði í sóknarleikinn.
Við sköpuðum okkur óvenju lítið í dag. Eftir að Stjarnan skorar þá kemur meiri kraftur í okkur og við sækjum meira.
Það var á svipuðum tímapunkti sem maður var að pæla gera breytingar þá kom líf í liðið og þá vorum við miklu líklegri. Að því sögðu svekktur að klára ekki öll þrjú stigin."


Það var líf og fjör í stúkunni á Kópavogsvelli í dag.

Þetta var meiriháttar og búið til smá húllumhæ fyrir leik og auðvitað væri óskandi að það væri alltaf svona góð mæting, frábær stemning og mikill hávaði allan leikinn, þetta verður allt skemmtilegra. Þökkum þeim sem mættu."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner