Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
   fös 07. ágúst 2020 22:12
Aksentije Milisic
Sjáðu mörk kvöldsins - Tvö dýrkeypt mistök hjá Varane
Depay tók Panenka vítaspyrnu
Tveir leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Manchester City sló Real Madrid úr leik og Lyon gerði sér lítið fyrir og komst áfram úr einvígi sínu gegn Juventus.

Hægt er að lesa meira um leikina hér.

Raphael Varane gerði tvö dýrkeypt mistök á Etihad vellinum í kvöld. Gabriel Jesus og Raheem Sterling skoruðu mörk heimamanna.

Á Ítalíu gerði Ronaldo tvennu en það dugði ekki til. Lyon fékk umdeilda vítaspyrnu snemma í leiknum og steig Memphis Depay svellkaldur á punktinn. Hann tók þá Panenka spyrnu.

Öll mörk kvöldsins má sjá hér fyrir neðan.




Athugasemdir