Valur og Breiðablik mætast á fimmtudaginn í næstu viku, 15. ágúst, á N1-vellinum Hlíðarenda. Leikurinn átti upphaflega að vera í síðasta mánuði en þá voru bæði liðin á fullu í Evrópuverkefni og ákveðið var að fresta leiknum.
Nú eru liðin úr leik í forkeppni Sambandsdeildarinnar og því skapast svigrúm til að spila. Þetta eru liðin sem sitja í öðru og þriðja sæti Bestu deildarinnar.
Nú eru liðin úr leik í forkeppni Sambandsdeildarinnar og því skapast svigrúm til að spila. Þetta eru liðin sem sitja í öðru og þriðja sæti Bestu deildarinnar.
Eftirfarandi leikjum í Bestu deild karla hefur verið breytt:
Valur - Breiðablik
Var: Sunnudaginn 28. júlí kl. 19.15 á N1-vellinum Hlíðarenda
Verður: Fimmtudaginn 15. ágúst kl. 19.15 á N1-vellinum Hlíðarenda
FH - Valur
Var: Sunnudaginn 18. ágúst kl. 17.00 á Kaplakrikavelli
Verður: Mánudaginn 19. ágúst kl. 18.00 á Kaplakrikavelli
Breiðablik - Fram
Var: Sunnudaginn 18. ágúst kl. 19.15 á Kópavogsvelli
Verður: Mánudaginn 19. ágúst kl. 19.15 á Kópavogsvelli
HK - Fylkir
Var: Mánudaginn 19. ágúst kl. 19.15 á í Kórnum
Verður: Sunnudaginn 18. ágúst kl. 19.15 á í Kórnum
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Breiðablik | 22 | 15 | 4 | 3 | 53 - 28 | +25 | 49 |
2. Víkingur R. | 21 | 14 | 4 | 3 | 50 - 23 | +27 | 46 |
3. Valur | 21 | 10 | 5 | 6 | 49 - 32 | +17 | 35 |
4. ÍA | 22 | 10 | 4 | 8 | 41 - 31 | +10 | 34 |
5. Stjarnan | 22 | 10 | 4 | 8 | 40 - 35 | +5 | 34 |
6. FH | 22 | 9 | 6 | 7 | 39 - 38 | +1 | 33 |
7. Fram | 22 | 7 | 6 | 9 | 31 - 32 | -1 | 27 |
8. KA | 22 | 7 | 6 | 9 | 32 - 38 | -6 | 27 |
9. KR | 21 | 5 | 6 | 10 | 34 - 42 | -8 | 21 |
10. HK | 22 | 6 | 2 | 14 | 26 - 56 | -30 | 20 |
11. Vestri | 22 | 4 | 6 | 12 | 22 - 43 | -21 | 18 |
12. Fylkir | 21 | 4 | 5 | 12 | 26 - 45 | -19 | 17 |
Athugasemdir